Ofnsteiktur aspas 8. maí 2008 00:01 Aspas er sérlega góður á þessum tíma árs, en hann má elda á fjölmarga vegu. Ferskur aspas er sérlega góður á þessum tíma árs. Það sem helst ber að varast við matreiðslu aspas er að ofelda hann ekki, en hægt er að matreiða grænu spjótin á margan máta. Aspas má til dæmis gufusjóða, eða snöggsjóða í nokkrar mínútur. Þá er gott að dreypa yfir hann smjöri eða ólífuolíu og sáldra jafnvel yfir ristuðum sesamfræjum. Þessa uppskrift að ofnsteiktum aspas má finna á uppskriftavef BBC.1 búnt ferskur aspas2 msk. ólífuolía plús auka4 hvítlauksgeirar, kramdir2 greinar ferskt timjanklípa af chiliflögumsaltnýmalaður svartur piparlítil lúka af ferskum garðakerflilítil lúka af ferskri basilikulítil lúka af ferskum graslauk2 tsk. balsamedik Hitið ofninn í 180 gráður. Setjið aspas og ólífuolíu í skál og hrærið þar til aspasinn er þakinn olíu. Hitið pönnu sem má setja í ofn þar til hún er heit, steikið aspasinn, hvítlauk, timjan, chiliflögur og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Steikið í um 2-3 mínútur, setjið pönnuna þá í heitan ofninn og eldið í átta mínútur. Hrúgið aspas og hvítlauk á disk, setjið ferskar kryddjurtir ofan á og dreypið balsamediki og auka ólífuolíu yfir. Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið
Ferskur aspas er sérlega góður á þessum tíma árs. Það sem helst ber að varast við matreiðslu aspas er að ofelda hann ekki, en hægt er að matreiða grænu spjótin á margan máta. Aspas má til dæmis gufusjóða, eða snöggsjóða í nokkrar mínútur. Þá er gott að dreypa yfir hann smjöri eða ólífuolíu og sáldra jafnvel yfir ristuðum sesamfræjum. Þessa uppskrift að ofnsteiktum aspas má finna á uppskriftavef BBC.1 búnt ferskur aspas2 msk. ólífuolía plús auka4 hvítlauksgeirar, kramdir2 greinar ferskt timjanklípa af chiliflögumsaltnýmalaður svartur piparlítil lúka af ferskum garðakerflilítil lúka af ferskri basilikulítil lúka af ferskum graslauk2 tsk. balsamedik Hitið ofninn í 180 gráður. Setjið aspas og ólífuolíu í skál og hrærið þar til aspasinn er þakinn olíu. Hitið pönnu sem má setja í ofn þar til hún er heit, steikið aspasinn, hvítlauk, timjan, chiliflögur og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Steikið í um 2-3 mínútur, setjið pönnuna þá í heitan ofninn og eldið í átta mínútur. Hrúgið aspas og hvítlauk á disk, setjið ferskar kryddjurtir ofan á og dreypið balsamediki og auka ólífuolíu yfir.
Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið