Sportlegur vinnubíll 19. júlí 2008 06:00 Ford Transit er sportlegur að sjá og greinilegt að mikið hefur verið lagt upp úr útlitinu. Í sýningarsal Brimborgar er mættur sendibíllinn Ford Transit. Bíllinn hefur vakið mikla athygli og sker sig úr fjöldanum. Ford Transit 140 Sport hefur mikinn búnað eins og Low profile dekk með átján tommu álfelgum. Bíllinn hefur einnig tvöfalt púst, vindskeið og sportrönd. Ford Transit er einnig með samlitaða stuðara og grill. Að innan sem að utan er mikið lagt upp úr sportlegu útliti og endurspegla leðursætin, geislaspilari og hraðastillir það. Speglarnir eru rafknúnir og upphitaðir, gírstöngin og stýrið eru leðurklædd og hliðarrúður eru dekktar. Ford Transit 140 Sport er með 140 hestöfl eða 350 nm í togi. Bíllinn er rúmgóður, hagkvæmur í rekstri og endingargóður. Hann getur sinnt ólíkum og fjölbreyttum verkefnum á sviði vöruflutninga. Flutningsrýmið er vel hannað og þar má auðveldlega koma fyrir rekkum til beggja hliða eða hlaða hann tveimur litlum vörubrettum með vörum á.- mmr Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Í sýningarsal Brimborgar er mættur sendibíllinn Ford Transit. Bíllinn hefur vakið mikla athygli og sker sig úr fjöldanum. Ford Transit 140 Sport hefur mikinn búnað eins og Low profile dekk með átján tommu álfelgum. Bíllinn hefur einnig tvöfalt púst, vindskeið og sportrönd. Ford Transit er einnig með samlitaða stuðara og grill. Að innan sem að utan er mikið lagt upp úr sportlegu útliti og endurspegla leðursætin, geislaspilari og hraðastillir það. Speglarnir eru rafknúnir og upphitaðir, gírstöngin og stýrið eru leðurklædd og hliðarrúður eru dekktar. Ford Transit 140 Sport er með 140 hestöfl eða 350 nm í togi. Bíllinn er rúmgóður, hagkvæmur í rekstri og endingargóður. Hann getur sinnt ólíkum og fjölbreyttum verkefnum á sviði vöruflutninga. Flutningsrýmið er vel hannað og þar má auðveldlega koma fyrir rekkum til beggja hliða eða hlaða hann tveimur litlum vörubrettum með vörum á.- mmr
Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira