Raikkönen upp að hlið landa síns 27. apríl 2008 20:45 AFP Kimi Raikkönen komst í 51. skiptið á verðlaunapall á ferlinum í dag þegar hann sigraði í Spánarkappakstrinum í Formúlu 1. Hann hefur þar með komist jafnoft á verðlaunapall og landi hans Mika Hakkinen á sínum tíma. Þeir félagar eru jafnir í 10. sæti yfir þá sem oftast hafa komist á verðlaunapall í sögu Formúlu 1, en þar er Þjóðverjinn Michael Schumacher í algjörum sérflokki - komst 154 sinnum á pall á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa komist oftast á verðlaunapall í F1. 154 Michael Schumacher 106 Alain Prost 80 Ayrton Senna 61 Rubens Barrichello 61 David Coulthard 60 Nelson Piquet 59 Nigel Mansell 54 Niki Lauda 51 Kimi Räikkönen 51 Mika Häkkinen Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkönen komst í 51. skiptið á verðlaunapall á ferlinum í dag þegar hann sigraði í Spánarkappakstrinum í Formúlu 1. Hann hefur þar með komist jafnoft á verðlaunapall og landi hans Mika Hakkinen á sínum tíma. Þeir félagar eru jafnir í 10. sæti yfir þá sem oftast hafa komist á verðlaunapall í sögu Formúlu 1, en þar er Þjóðverjinn Michael Schumacher í algjörum sérflokki - komst 154 sinnum á pall á ferlinum. Hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa komist oftast á verðlaunapall í F1. 154 Michael Schumacher 106 Alain Prost 80 Ayrton Senna 61 Rubens Barrichello 61 David Coulthard 60 Nelson Piquet 59 Nigel Mansell 54 Niki Lauda 51 Kimi Räikkönen 51 Mika Häkkinen
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira