Ólympíumeistarinn klár í slaginn við Formúlu 1 meistarann 12. desember 2008 15:48 Olympíumeistarinn Chris Hoy prófar malbiksbrautina á Wembley. Hann mætir Lewis Hamilton. Mynd: kappakstur.is Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Hoy er þrefaldur meistari í hjólrreiðum frá Olympíuleikinum í Bejing í sumar. Hann er búinn að prófa malbikaða brautina sem verður notuð á sunnudaginn á Wembley í meistaramóti ökumanna. Hoy mætir Hamilton sem ekur á 670 hestafla Mercedes Benz sportbíl á samhliða braut. "Brautin er mjög hlykkjótt, en Hamilton getur samt gefið í botn á nokkrum stöðum. Ég fær fljúgandi start og það verða hindranir í brautinni sem gætu hægt á Hamilton. En ég þarf samt að taka á öllu mínu til að leggja hann að velli", sagði Hoy um mótið um helgina. Eftir viðureign þeirra tveggja hefst meistaramót ökumanna þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna mætir þeim bestu í öðrum kappakstursmótaröðum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14.00 á sunnudag. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Hoy er þrefaldur meistari í hjólrreiðum frá Olympíuleikinum í Bejing í sumar. Hann er búinn að prófa malbikaða brautina sem verður notuð á sunnudaginn á Wembley í meistaramóti ökumanna. Hoy mætir Hamilton sem ekur á 670 hestafla Mercedes Benz sportbíl á samhliða braut. "Brautin er mjög hlykkjótt, en Hamilton getur samt gefið í botn á nokkrum stöðum. Ég fær fljúgandi start og það verða hindranir í brautinni sem gætu hægt á Hamilton. En ég þarf samt að taka á öllu mínu til að leggja hann að velli", sagði Hoy um mótið um helgina. Eftir viðureign þeirra tveggja hefst meistaramót ökumanna þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna mætir þeim bestu í öðrum kappakstursmótaröðum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14.00 á sunnudag.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira