Hamilton í bestu stöðunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2007 17:02 Áhorfendur á Interlagos-brautinni í Brasilíu fögnuðu sínum manni gríðarlega vel. Nordic Photos / Getty Images Heimamaðurinn Felipe Massa verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Lewis Hamilton varð annar í tímatökunum í dag. Hamilton er með fjögurra stiga forystu í stigakeppni ökumanna og reyndist það honum afar dýrmætt að ná öðru sætinu í dag. Hann skaust fram úr Kimi Raikkönen, félaga Massa hjá Ferarri, í síðustu tilraun sinni. Fernando Alonso, liðsfélagi Hamilton hjá McLaren, er í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra en náði ekki nema fjórða sæti í tímatökunum. Það þýðir að staða hans fyrir lokakeppni tímabilsins á morgun er ekki góð. Raikkönen á einnig möguleika á titlinum en hann er sjö stigum á eftir Hamilton. Hann ætti helst möguleika á titlinum ef Hamilton fellur úr leik og Massa „hleypur" honum fram úr sér. Formúla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimamaðurinn Felipe Massa verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Lewis Hamilton varð annar í tímatökunum í dag. Hamilton er með fjögurra stiga forystu í stigakeppni ökumanna og reyndist það honum afar dýrmætt að ná öðru sætinu í dag. Hann skaust fram úr Kimi Raikkönen, félaga Massa hjá Ferarri, í síðustu tilraun sinni. Fernando Alonso, liðsfélagi Hamilton hjá McLaren, er í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra en náði ekki nema fjórða sæti í tímatökunum. Það þýðir að staða hans fyrir lokakeppni tímabilsins á morgun er ekki góð. Raikkönen á einnig möguleika á titlinum en hann er sjö stigum á eftir Hamilton. Hann ætti helst möguleika á titlinum ef Hamilton fellur úr leik og Massa „hleypur" honum fram úr sér.
Formúla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira