Hamilton vill losna við Alonso 30. september 2007 14:45 NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton segist ekki eiga von á því að hann og liðsfélagi hans Fernando Alonso geti verið saman í liði á næsta keppnistímabili, en deilur þeirra tveggja síðustu mánuði hafa skapað gríðarlega spennu í herbúðum McLaren. Hamilton vann í dag glæsilean sigur í Japanskappakstrinum og stendur nú með pálmann í höndunum þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. Hann hefur 12 stiga forskot á keppinaut sinn og liðsfélaga Alonso - og stefnir óðfluga á að verða fyrsti nýliðinn til að verða heimsmeistari í sögu Formúlu 1. "Ef liðið vill halda Alonso innan sinna raða, þá verður það þannig, en ég verð hérna eins lengi og ég get. Ég veit ekki hver annar gæti komið hérna inn en ég mundi miklu frekar vilja að Alonso væri andstæðingur minn hjá Ferrari en félagi minn hér," sagði Hamilton fyrir keppnina í nótt. Forráðamenn Ferrari neituðu umsvifalaust þegar þeir voru spurðir hvort til greina kæmi að Alonso færi til Ferrari - en hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá McLaren. "Við höfum tvo frábæra ökumenn og það eru engar líkur á því að við leitum annað," sagði Sean Todt. Formúla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton segist ekki eiga von á því að hann og liðsfélagi hans Fernando Alonso geti verið saman í liði á næsta keppnistímabili, en deilur þeirra tveggja síðustu mánuði hafa skapað gríðarlega spennu í herbúðum McLaren. Hamilton vann í dag glæsilean sigur í Japanskappakstrinum og stendur nú með pálmann í höndunum þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. Hann hefur 12 stiga forskot á keppinaut sinn og liðsfélaga Alonso - og stefnir óðfluga á að verða fyrsti nýliðinn til að verða heimsmeistari í sögu Formúlu 1. "Ef liðið vill halda Alonso innan sinna raða, þá verður það þannig, en ég verð hérna eins lengi og ég get. Ég veit ekki hver annar gæti komið hérna inn en ég mundi miklu frekar vilja að Alonso væri andstæðingur minn hjá Ferrari en félagi minn hér," sagði Hamilton fyrir keppnina í nótt. Forráðamenn Ferrari neituðu umsvifalaust þegar þeir voru spurðir hvort til greina kæmi að Alonso færi til Ferrari - en hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá McLaren. "Við höfum tvo frábæra ökumenn og það eru engar líkur á því að við leitum annað," sagði Sean Todt.
Formúla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira