Ron Dennis og Alonso talast ekki við Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2007 15:56 Á meðan allt lék í lyndi milli þeirra Fernando Alonso og Ron Dennis. Nordic Photos / Getty Images Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, greindi frá því við vitnaleiðslur á njósnamálinu í síðustu viku að samband hans við Fernando Alonso væri afar stirt. Svo virðist sem að Alonso sé síst vinsælasti maðurinn í Formúlunni en hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir aksturslag sitt í fyrsta hringnum í belgíska kappakstrinum í Belgíu um helgina. Dennis sagði að hann hafi ekki rætt við Alonso síðan að ungverska kappakstrinum lauk fyrir fáeinum vikum. Alonso mun þá hafa hótað því að uppljóstra um sönnunargögn sem síðan urðu til þess að McLaren var sektað um 100 milljónir dollara og svipt öllum stigum sínum í stigakeppni bílasmiða. "Við höfum ekki rætt saman. Samband mitt við Alonso er sérstaklega stirt, vægt til orða tekið." Dennis sagði eftir belgíska kappaksturinn um helgina að starf hans snerist ekki um að vinna sér aðdáun aðra. "Ef ég á í erfiðum samskiptum við aðra þá er það bara þannig." Formúla Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, greindi frá því við vitnaleiðslur á njósnamálinu í síðustu viku að samband hans við Fernando Alonso væri afar stirt. Svo virðist sem að Alonso sé síst vinsælasti maðurinn í Formúlunni en hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir aksturslag sitt í fyrsta hringnum í belgíska kappakstrinum í Belgíu um helgina. Dennis sagði að hann hafi ekki rætt við Alonso síðan að ungverska kappakstrinum lauk fyrir fáeinum vikum. Alonso mun þá hafa hótað því að uppljóstra um sönnunargögn sem síðan urðu til þess að McLaren var sektað um 100 milljónir dollara og svipt öllum stigum sínum í stigakeppni bílasmiða. "Við höfum ekki rætt saman. Samband mitt við Alonso er sérstaklega stirt, vægt til orða tekið." Dennis sagði eftir belgíska kappaksturinn um helgina að starf hans snerist ekki um að vinna sér aðdáun aðra. "Ef ég á í erfiðum samskiptum við aðra þá er það bara þannig."
Formúla Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira