Höfum ekki efni á að gera fleiri mistök 5. september 2007 14:54 Kimi Raikkönen NordicPhotos/GettyImages Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari á von á gríðarlega harðri keppni um helgina þegar Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 fer fram á Monza brautinni sögufrægu. Raikkönen segir Ferrari ekki hafa efni á að gera fleiri mistök á næstunni ef liðið ætli sér að skáka McLaren. "Þegar litið er á tímana sem menn hafa verið að ná á æfingum undanfarna daga er ljóst að baráttan verður gríðarlega hörð um helgina. Næstu keppnir verða því þýðingarmiklar og við megum ekki gera nein mistök," sagði sá finnski. Englendingurinn Richard Hamilton hefur enn forystu í keppni ökuþóra og félagi hans og heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá McLaren er aðeins fimm stigum á eftir honum í töflunni. Felipe Massa hjá Ferrari er 10 stigum á eftir Hamilton og Raikkönen er svo stigi á eftir félaga sínum. McLaren liðið hefur auk þessa 10 stiga forskot í keppni bílasmiða. Formúla Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari á von á gríðarlega harðri keppni um helgina þegar Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 fer fram á Monza brautinni sögufrægu. Raikkönen segir Ferrari ekki hafa efni á að gera fleiri mistök á næstunni ef liðið ætli sér að skáka McLaren. "Þegar litið er á tímana sem menn hafa verið að ná á æfingum undanfarna daga er ljóst að baráttan verður gríðarlega hörð um helgina. Næstu keppnir verða því þýðingarmiklar og við megum ekki gera nein mistök," sagði sá finnski. Englendingurinn Richard Hamilton hefur enn forystu í keppni ökuþóra og félagi hans og heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá McLaren er aðeins fimm stigum á eftir honum í töflunni. Felipe Massa hjá Ferrari er 10 stigum á eftir Hamilton og Raikkönen er svo stigi á eftir félaga sínum. McLaren liðið hefur auk þessa 10 stiga forskot í keppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira