Hamilton á ráspól á heimavelli 7. júlí 2007 13:50 Alonso, Hamilton og Raikkönen voru í sérflokki í dag NordicPhotos/GettyImages Breska ungstirnið Lewis Hamilton hjá McLaren heldur áfram að stimpla sig inn í metabækurnar í Formúlu 1 og í dag náði hann besta tíma í tímatökunum fyrir breska kappaksturinn á Silverstone-brautinni á morgun. Hamilton náði besta tíma á síðasta hring sínum í tímatökunni þegar hann náði að skjótast fram úr Finnanum Kimi Raikkönen í blálokin. Fernando Alonso var með besta tímann framan af tímatökum en náði að lokum þriðja besta tímabum. Felipe Massa hjá Ferrari náði fjórða besta tímanum, en það er sem fyrr hinn 22 ára gamli Hamilton sem stelur senunni og getur nú náð þeim árangri að vinna sína fyrstu keppni á heimavelli. Hamilton hefur náð á verðlaunapall í fyrstu 8 keppnum sínum á ferlinum sem er hreint út sagt ótrúlegur árangur sem enginn hefur komist nálægt áður í sögunni. Formúla Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breska ungstirnið Lewis Hamilton hjá McLaren heldur áfram að stimpla sig inn í metabækurnar í Formúlu 1 og í dag náði hann besta tíma í tímatökunum fyrir breska kappaksturinn á Silverstone-brautinni á morgun. Hamilton náði besta tíma á síðasta hring sínum í tímatökunni þegar hann náði að skjótast fram úr Finnanum Kimi Raikkönen í blálokin. Fernando Alonso var með besta tímann framan af tímatökum en náði að lokum þriðja besta tímabum. Felipe Massa hjá Ferrari náði fjórða besta tímanum, en það er sem fyrr hinn 22 ára gamli Hamilton sem stelur senunni og getur nú náð þeim árangri að vinna sína fyrstu keppni á heimavelli. Hamilton hefur náð á verðlaunapall í fyrstu 8 keppnum sínum á ferlinum sem er hreint út sagt ótrúlegur árangur sem enginn hefur komist nálægt áður í sögunni.
Formúla Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira