Til marks um uppgang þjóðernissinna Guðjón Helgason og Guðný Jóhannesdóttir skrifar 28. apríl 2007 19:00 Um 800 mótmælendur hafa verið handteknir og 150 særst í átökum við lögreglu í Eistlandi vegna deilna um minnismerki um fallna hermenn í síðari heimsstyrjöldinni. Íslendingur sem búsettur er í landinu segir átökin til marks um uppgang þjóðernissinna í Eistlandi. Minnismerkið er til marks um afrek Rauða hersins í seinni heimsstyrjöldinni og hefur staðið í Tallinn í áratugi. Það var fjarlægt í gær samkvæmt ákvörðun eistneskra yfirvalda sem segja að það verði sett á annan stað en í miðborginni. Eistar sem eru af rússneskum uppreina og telja um þriðjung þjóðarinnar eru allt annað en sáttir við þetta en flestir Eistar segja merkið hafa verið tákn um kúgun Sovétmanna. Til harðra átaka hefur komið tvær nætur í röð. Um 800 mótmælendur hafa verið handteknir og um 150 særst. Bragi Gunnarsson er giftur eistneskir konu af rússneskum ættum og eiga þau 18 ára son. Fjölskyldan er búsett í Narva í Eistlandi nærri landamærunum að Rússlandi. Bragi er nú staddur á Sauðárkróki en kona og sonur í Eistlandi. Bragi segir að lokað hafi verið fyrir svæðið þar sem fjölskylda hans sé en þar séu um 85% íbúa af rússnesku bergi brotnir. Fólk þaðan komist nú ekki til höfuðborgarinnar og ekki heldur yfir til Rússlands því landamærin séu lokuð. Bragi segir erfitt að fylgjast með ástandinu úr fjarska, fjarri fjölskyldunni. Hann vilji helst komast heim. Bragi segir atburðina síðustu daga til marks um uppgang þjóðernissinna í Eistlandi. Rót vandans sé sú að eistneskir þjóðernissinnar hafi, allt frá hruni Sovétríkjanna og jafnvel fyrr, barist gegn fólki sem eigi ættir að rekja til Rússlands. Það sé þó í raun fætt í Eistlandi en ríkisfangslaust þar. Lögregla í Eistlandi er búin undir frekari átök við mótmælendur í kvöld. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Um 800 mótmælendur hafa verið handteknir og 150 særst í átökum við lögreglu í Eistlandi vegna deilna um minnismerki um fallna hermenn í síðari heimsstyrjöldinni. Íslendingur sem búsettur er í landinu segir átökin til marks um uppgang þjóðernissinna í Eistlandi. Minnismerkið er til marks um afrek Rauða hersins í seinni heimsstyrjöldinni og hefur staðið í Tallinn í áratugi. Það var fjarlægt í gær samkvæmt ákvörðun eistneskra yfirvalda sem segja að það verði sett á annan stað en í miðborginni. Eistar sem eru af rússneskum uppreina og telja um þriðjung þjóðarinnar eru allt annað en sáttir við þetta en flestir Eistar segja merkið hafa verið tákn um kúgun Sovétmanna. Til harðra átaka hefur komið tvær nætur í röð. Um 800 mótmælendur hafa verið handteknir og um 150 særst. Bragi Gunnarsson er giftur eistneskir konu af rússneskum ættum og eiga þau 18 ára son. Fjölskyldan er búsett í Narva í Eistlandi nærri landamærunum að Rússlandi. Bragi er nú staddur á Sauðárkróki en kona og sonur í Eistlandi. Bragi segir að lokað hafi verið fyrir svæðið þar sem fjölskylda hans sé en þar séu um 85% íbúa af rússnesku bergi brotnir. Fólk þaðan komist nú ekki til höfuðborgarinnar og ekki heldur yfir til Rússlands því landamærin séu lokuð. Bragi segir erfitt að fylgjast með ástandinu úr fjarska, fjarri fjölskyldunni. Hann vilji helst komast heim. Bragi segir atburðina síðustu daga til marks um uppgang þjóðernissinna í Eistlandi. Rót vandans sé sú að eistneskir þjóðernissinnar hafi, allt frá hruni Sovétríkjanna og jafnvel fyrr, barist gegn fólki sem eigi ættir að rekja til Rússlands. Það sé þó í raun fætt í Eistlandi en ríkisfangslaust þar. Lögregla í Eistlandi er búin undir frekari átök við mótmælendur í kvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira