Schumacher: Árangur Hamilton kemur ekki á óvart 25. apríl 2007 17:25 Michael Schumacher NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn Michael Schumacher lætur nú lítið á sér bera í Formúlu 1 en hefur þess í stað verið á ferðalagi í tengslum við herferð í umferðaröryggi. Blaðamaður nokkur náði þó að skjóta á hann spurningu varðandi hinn unga og efnilega Lewis Hamilton á dögunum. Hamilton er aðeins 22 ára og hefur vakið heimsathygli fyrir að ná á verðlaunapall með McLaren liðinu í þremur fyrstu keppnum sínum. Honum hefur í kjölfarið verið líkt við Michael Schumacher og eigandi McLaren liðsins sagði Hamilton hafa hæfileika til að skáka Schumacher. "Það kemur mér ekkert á óvart að hann sé góður ökumaður - ég vissi það fyrir. Það sem kemur mér hinsvegar á óvart er hve stöðugur hann hefur verið," sagði hinn sjöfaldi heimsmeistari. Hamilton hefur þegar sagt að Schumacher sé eitt af átrúnaðargoðum sínum í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Michael Schumacher lætur nú lítið á sér bera í Formúlu 1 en hefur þess í stað verið á ferðalagi í tengslum við herferð í umferðaröryggi. Blaðamaður nokkur náði þó að skjóta á hann spurningu varðandi hinn unga og efnilega Lewis Hamilton á dögunum. Hamilton er aðeins 22 ára og hefur vakið heimsathygli fyrir að ná á verðlaunapall með McLaren liðinu í þremur fyrstu keppnum sínum. Honum hefur í kjölfarið verið líkt við Michael Schumacher og eigandi McLaren liðsins sagði Hamilton hafa hæfileika til að skáka Schumacher. "Það kemur mér ekkert á óvart að hann sé góður ökumaður - ég vissi það fyrir. Það sem kemur mér hinsvegar á óvart er hve stöðugur hann hefur verið," sagði hinn sjöfaldi heimsmeistari. Hamilton hefur þegar sagt að Schumacher sé eitt af átrúnaðargoðum sínum í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira