Vilja láta grafa Houdini upp 24. mars 2007 20:15 Afkomendur töframannsins Harrys Houdinis vilja að lík hans verði grafið upp svo hægt verði að kryfja það með nútímatækni. Þeir eru sannfærðir um að hópur spíritista hafi eitrað fyrir töframanninum. Houdini fæddist í Ungverjalandi 1874 og skírður Erich Weitz. Fjölskylda hans flutti til Bandaríkjanna fjórum árum síðar. Tvítugur að aldri tók hann upp Houdini nafið og hóf að heilla fólk með töfrabrögðum sínum. Þekktastur var hann fyrir að losa sig úr handjárnum, spennitreyjum, keðjum og böndum. Auk alls þessa lék hann í kvikmyndum. Í október 1926 stærði hann sig af því á sýningu eitt kvöldið að geta þolað þung högg í magan. Hann fékk eitt slíkt án þess að ná að búa sig undir það. Höggið mun hafa sprengt í honum botlangan og valdið lífhimnumbólgu sem dró hann til dauða rúmri viku síðar. Þetta telja afkomendur Houdinis rangt og vilja að lík hans verði grafið upp. Eirtað hafi verið fyrir honum. Grunur leikur á að hópur andatrúarmanna hafi verið þar að verki, en Houdini var auk töfrabragða þekktur fyrir að afhjúpa svindlara úr hópi spíritista. Joe Tacopina, lögfræðingur afkomenda Houdinis, segir hann hafa fengið morðhótanir og því neyðst til að ráða öryggisverði. Bréf séu til sem sanni að setið hafi verið um líf hans og honum borist hótanir. Talið er að Houdini hafi verið gefið eitur sem hafi dregið hann til dauða og líkt eftir áhrifum lífhimnubólgu. Tacopina segir að einvhers konar eitur úr þungmálum eins og kvikasilfri geti valdið botlangabólgu sem sé einmitt það sem hafi valdið dauða Houdinis. Eftir helgi verður þess formlega óskað að lík töframannsins verði grafið upp svo hægt verði að nota nútímatækni til að skera úr um þetta. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Afkomendur töframannsins Harrys Houdinis vilja að lík hans verði grafið upp svo hægt verði að kryfja það með nútímatækni. Þeir eru sannfærðir um að hópur spíritista hafi eitrað fyrir töframanninum. Houdini fæddist í Ungverjalandi 1874 og skírður Erich Weitz. Fjölskylda hans flutti til Bandaríkjanna fjórum árum síðar. Tvítugur að aldri tók hann upp Houdini nafið og hóf að heilla fólk með töfrabrögðum sínum. Þekktastur var hann fyrir að losa sig úr handjárnum, spennitreyjum, keðjum og böndum. Auk alls þessa lék hann í kvikmyndum. Í október 1926 stærði hann sig af því á sýningu eitt kvöldið að geta þolað þung högg í magan. Hann fékk eitt slíkt án þess að ná að búa sig undir það. Höggið mun hafa sprengt í honum botlangan og valdið lífhimnumbólgu sem dró hann til dauða rúmri viku síðar. Þetta telja afkomendur Houdinis rangt og vilja að lík hans verði grafið upp. Eirtað hafi verið fyrir honum. Grunur leikur á að hópur andatrúarmanna hafi verið þar að verki, en Houdini var auk töfrabragða þekktur fyrir að afhjúpa svindlara úr hópi spíritista. Joe Tacopina, lögfræðingur afkomenda Houdinis, segir hann hafa fengið morðhótanir og því neyðst til að ráða öryggisverði. Bréf séu til sem sanni að setið hafi verið um líf hans og honum borist hótanir. Talið er að Houdini hafi verið gefið eitur sem hafi dregið hann til dauða og líkt eftir áhrifum lífhimnubólgu. Tacopina segir að einvhers konar eitur úr þungmálum eins og kvikasilfri geti valdið botlangabólgu sem sé einmitt það sem hafi valdið dauða Houdinis. Eftir helgi verður þess formlega óskað að lík töframannsins verði grafið upp svo hægt verði að nota nútímatækni til að skera úr um þetta.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira