Sjóliðar fluttir til Teheran 24. mars 2007 13:15 Evrópusambandið og bresk stjórnvöld krefjast þess að Íranar láti þegar lausa 15 breska sjó- og landgögnuliða sem teknir voru höndum á Persaflóa í gær. Stjórnvöld í Teheran segjast geta sannað það að mennirnir hafi farið ólöglega inn í íranska landhelgi. Málið hefur valdið töluverðum titringi milli Breta og Írana. Það var um miðjan dag í gær sem íranskir hermenn tóku höndum átta breska sjóliða og sjö landgönguliða þar sem þeir voru við eftirlit í Persaflóa. Ein kona er í hópnum. Sjó- og landgönguliðarnir voru um borð í skipi þar sem grunur lék á að bíla væri að finna sem ætti að smygla til einhvers ríkis í flóanum. Bretar kölluðu þegar sendiherra Írana í Lundúnum á fund í utanríkisráðuneytinu og kröfuðst þess að fólkið yrði látið laust. Fréttir hafa borist af því að sjó- og landgönguliðunum hafi verið ógnað með skotvopnum þegar þeir voru handteknir og hefur það vakið mikla reiði í Bretlandi. Það var svo í morgun sem stjórnvöld í Teheran sendur frá sér yfirlýsingu um að sjó- og landgönguliðarnir hafi verið í íranskri lögsögu án leyfis. Það sé brot á alþjóðalögum og írönsk stjórnvöld fordæmdu það. Reutersfréttastofan hafði svo ímorgun eftir ónafngreindum talsmanni Íranshers að játningar fólksins lægju fyrir og gögn sýndu að þau hefðu farið inn á íranskt hafsvæði. Þessu trúa Bretar ekki og segja rangt. Sjó- og landgönguliðarnir hafa nú verið fluttir til Teheran. Alls óvíst er hvernig þessi deila þróast. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Íranar taka breska sjóliða höndum á sömu slóðum. Það gerðist síðast 2004. Sjólðarnir þá voru átta. Þeir játuðu þá á sig það brot hafa siglt með ólögmætum hætti inn íranska lögsögu og var þá sleppt ómeiddum eftir þrjá daga í haldi. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Evrópusambandið og bresk stjórnvöld krefjast þess að Íranar láti þegar lausa 15 breska sjó- og landgögnuliða sem teknir voru höndum á Persaflóa í gær. Stjórnvöld í Teheran segjast geta sannað það að mennirnir hafi farið ólöglega inn í íranska landhelgi. Málið hefur valdið töluverðum titringi milli Breta og Írana. Það var um miðjan dag í gær sem íranskir hermenn tóku höndum átta breska sjóliða og sjö landgönguliða þar sem þeir voru við eftirlit í Persaflóa. Ein kona er í hópnum. Sjó- og landgönguliðarnir voru um borð í skipi þar sem grunur lék á að bíla væri að finna sem ætti að smygla til einhvers ríkis í flóanum. Bretar kölluðu þegar sendiherra Írana í Lundúnum á fund í utanríkisráðuneytinu og kröfuðst þess að fólkið yrði látið laust. Fréttir hafa borist af því að sjó- og landgönguliðunum hafi verið ógnað með skotvopnum þegar þeir voru handteknir og hefur það vakið mikla reiði í Bretlandi. Það var svo í morgun sem stjórnvöld í Teheran sendur frá sér yfirlýsingu um að sjó- og landgönguliðarnir hafi verið í íranskri lögsögu án leyfis. Það sé brot á alþjóðalögum og írönsk stjórnvöld fordæmdu það. Reutersfréttastofan hafði svo ímorgun eftir ónafngreindum talsmanni Íranshers að játningar fólksins lægju fyrir og gögn sýndu að þau hefðu farið inn á íranskt hafsvæði. Þessu trúa Bretar ekki og segja rangt. Sjó- og landgönguliðarnir hafa nú verið fluttir til Teheran. Alls óvíst er hvernig þessi deila þróast. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Íranar taka breska sjóliða höndum á sömu slóðum. Það gerðist síðast 2004. Sjólðarnir þá voru átta. Þeir játuðu þá á sig það brot hafa siglt með ólögmætum hætti inn íranska lögsögu og var þá sleppt ómeiddum eftir þrjá daga í haldi.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira