Íran næst 12. mars 2007 19:04 Íraksstríðið var ólöglegt að mati Hans Blix, fyrrverandi yfirmanns vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna í Írak. Hann segir Bandaríkjamenn hafa verið á nornaveiðum í aðdraganda stríðsins og margt sé líkt með honum og stöðunni í kjarnorkudeilunni við Írana nú. Í nýlegu viðtali við Sky fréttastöðina segir Blix Bandaríkjamenn hafa verið á nornaveiðum í aðdraganda Íraksstríðsins og viljað túlka allt sem sönnun fyrir gjöreyðingarvopnaeign Íraka. Hann segist sannfærður um að innrásin hafi verið ólögleg. Allt sem hafi gerst í Írak síðan hafi verið harmleikur og það eina jákvæða að Saddam Hússein, fyrrverandi forseti, hafi horfið af sjónarsviðinu. Blix segir það ekki koma sér á óvart ef margir ráðamenn í Washington reynist hlynntir innrás í Íran. Margt í kjarnorkudeilunni við Írana minna hann á aðdraganda Íraksstríðsins en ýmislegt sé þó ólíkt. Þrýstingur á Írana sé að aukast. Farið sé til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og óskað eftir ályktunum um frekari refsiaðgerðir. Líklegt sé að gripið verði til þeirra. Rússar og Kínverjar verði án efa andvígir hernaðaríhlutun að mati Blix. Hann segist vona að meirihluti ríkja í ráðinu verði á sama máli. Þá telur hann að Bandaríkjamenn muni svara til að ráðið sé vanmáttugt og einhver ábyrgari aðili verði að gera eitthvað og því ráðist þeir á Íran. Blix segir Írana eiga langt í land með að framleiða kjarnorkuvopn. Hann segir mikilvægt að deiluaðilar setjist þegar að samningaborðinu. Bandaríkjamenn verði að láta af kröfum sínum, en þær komi í veg fyrir viðræður. Íranar segist tilbúnir til að ræða málin, þar á meðal auðgun þeirra á úrani. Blix spyr því hvers vegna eigi ekki að ræða við þá og láta af tilganglausum diplómatískum leik sem hamli viðræðum. Erlent Fréttir Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Sjá meira
Íraksstríðið var ólöglegt að mati Hans Blix, fyrrverandi yfirmanns vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna í Írak. Hann segir Bandaríkjamenn hafa verið á nornaveiðum í aðdraganda stríðsins og margt sé líkt með honum og stöðunni í kjarnorkudeilunni við Írana nú. Í nýlegu viðtali við Sky fréttastöðina segir Blix Bandaríkjamenn hafa verið á nornaveiðum í aðdraganda Íraksstríðsins og viljað túlka allt sem sönnun fyrir gjöreyðingarvopnaeign Íraka. Hann segist sannfærður um að innrásin hafi verið ólögleg. Allt sem hafi gerst í Írak síðan hafi verið harmleikur og það eina jákvæða að Saddam Hússein, fyrrverandi forseti, hafi horfið af sjónarsviðinu. Blix segir það ekki koma sér á óvart ef margir ráðamenn í Washington reynist hlynntir innrás í Íran. Margt í kjarnorkudeilunni við Írana minna hann á aðdraganda Íraksstríðsins en ýmislegt sé þó ólíkt. Þrýstingur á Írana sé að aukast. Farið sé til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og óskað eftir ályktunum um frekari refsiaðgerðir. Líklegt sé að gripið verði til þeirra. Rússar og Kínverjar verði án efa andvígir hernaðaríhlutun að mati Blix. Hann segist vona að meirihluti ríkja í ráðinu verði á sama máli. Þá telur hann að Bandaríkjamenn muni svara til að ráðið sé vanmáttugt og einhver ábyrgari aðili verði að gera eitthvað og því ráðist þeir á Íran. Blix segir Írana eiga langt í land með að framleiða kjarnorkuvopn. Hann segir mikilvægt að deiluaðilar setjist þegar að samningaborðinu. Bandaríkjamenn verði að láta af kröfum sínum, en þær komi í veg fyrir viðræður. Íranar segist tilbúnir til að ræða málin, þar á meðal auðgun þeirra á úrani. Blix spyr því hvers vegna eigi ekki að ræða við þá og láta af tilganglausum diplómatískum leik sem hamli viðræðum.
Erlent Fréttir Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Fleiri fréttir Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Sjá meira