Þrír gangast við barni Önnu Nicole Smith 10. febrúar 2007 20:00 Þótt bandaríska fyrirsætan Anna Nicole Smith sé öll er dramatíkinni í kringum hana langt í frá lokið. Nú stendur styrinn um faðerni einkadóttur hennar en þrír menn gera tilkall til þess. Anna Nicole Smith fannst látin á hótelherbergi sínu í bænum Seminole í Flórída á fimmtudagskvöldið. Krufning á líki hennar fór fram í gær en ekkert kom þar í ljós sem útskýrt gat dánarorsök þessarar umtöluðu konu. Dánardómstjórinn útilokar ekki að of stór lyfjaskammtur sé orsökin en niðurstöður eiturefnarannsóknar munu liggja fyrir eftir nokkrar vikur. Smith var ekkja aldins auðkýfings sem lést fyrir rúmum áratug og hún lætur sjálf eftir sig fimm mánaða gamla dóttur sem allar líkur eru á að bíði arfur upp á hundruð milljóna dala. Deilt hefur verið um faðerni barnsins og nú þegar Smith er öll er útlit fyrir að þær magnist um allan helming. Smith hélt því sjálf fram að lögmaður hennar og unnusti, Howard Stern, væri faðirinn en fyrir nokkru krafðist fyrrverandi kærasti hennar, Larry Birkhead, DNA-rannsóknar til að sýna fram á að hann ætti barnið. Í gær bættist svo þriðji kandídatinn við, Frederick von Anhalt, prins og eiginmaður leikkonunnar Zsa Zsa Gabor, en að hann sögn áttu þau Smith í alllöngu ástarsambandi. Dómstóll tekur faðernismálið fyrir þann 20. febrúar og hefur dómari fyrirskipað að lík Smith verði varðveitt þangað til. Erlent Fréttir Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Þótt bandaríska fyrirsætan Anna Nicole Smith sé öll er dramatíkinni í kringum hana langt í frá lokið. Nú stendur styrinn um faðerni einkadóttur hennar en þrír menn gera tilkall til þess. Anna Nicole Smith fannst látin á hótelherbergi sínu í bænum Seminole í Flórída á fimmtudagskvöldið. Krufning á líki hennar fór fram í gær en ekkert kom þar í ljós sem útskýrt gat dánarorsök þessarar umtöluðu konu. Dánardómstjórinn útilokar ekki að of stór lyfjaskammtur sé orsökin en niðurstöður eiturefnarannsóknar munu liggja fyrir eftir nokkrar vikur. Smith var ekkja aldins auðkýfings sem lést fyrir rúmum áratug og hún lætur sjálf eftir sig fimm mánaða gamla dóttur sem allar líkur eru á að bíði arfur upp á hundruð milljóna dala. Deilt hefur verið um faðerni barnsins og nú þegar Smith er öll er útlit fyrir að þær magnist um allan helming. Smith hélt því sjálf fram að lögmaður hennar og unnusti, Howard Stern, væri faðirinn en fyrir nokkru krafðist fyrrverandi kærasti hennar, Larry Birkhead, DNA-rannsóknar til að sýna fram á að hann ætti barnið. Í gær bættist svo þriðji kandídatinn við, Frederick von Anhalt, prins og eiginmaður leikkonunnar Zsa Zsa Gabor, en að hann sögn áttu þau Smith í alllöngu ástarsambandi. Dómstóll tekur faðernismálið fyrir þann 20. febrúar og hefur dómari fyrirskipað að lík Smith verði varðveitt þangað til.
Erlent Fréttir Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira