Sagðir hafa notað klasasprengjur þvert á samninga 28. janúar 2007 12:30 Stjórn Bush Bandaríkjaforseta mun á morgun gera Bandaríkjaþingi grein fyrir því að grunur leiki á að Ísraelar hafi brotið samkomulag við stjórnvöld í Washington um notkun klasasprengja. Sprengjurnar munu hafa verið notaðar til árása í íbúðabygg, sem þverbrjóti samninga. Bandaríska dagblaðið New York Times greinir frá þessu í dag og hefur eftir heimildarmönnum í utanríkisráðuneytinu. Bráðbirgða niðurstöður bendi til þess að spengjurnar hafi verið notaðar til árása í íbúðarbyggð í stríðinu í Líbanon í fyrrasumar og dreift í suðurhluta landsins skömmu áður en vopnahlé tók gildi. Það mun þverbrjóta gegn samkomulaginu sem Ísraelar eiga að hafa gert við Bandaríkjamenn um hvernig þeir skuli nota klassprengjur sem þeir fá frá Bandaríkjunum. Að sögn blaðsins er tekist á um það innan Bush stjórnarinnar hvort refsa eigi bandamönnum fyrir að nota þetta vopn með þessu hætti. Klasasprengjur eru stór hylki fyllt með sprenglingum. Þegar þeim er varpað opnast hylki og minni sprengjur dreifast um svæði á stærð við tvo fótboltavelli. Hver sprenglingur er litlu stærri en handsrpengja og virkar á sama hátt. Hægt er að skjóta sprengjurm af þessari gerð af landi og úr lofti. Allt að tuttugu og fimm prósent sprenglinga springa ekki þegar sprengju af þessari gerð er varpað. Eru þessar litlu sprengjur afar viðkvæmar. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þær oft sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Mörg ríki telja rétt að banna notkun á klasasprengjum en það hefur ekki fengist í gegn, meðal annars vegna andstöðu Bandaríkjamanna. Sprengjurnar eru ætlaðar til að hægja á ferðum óvinarins og eyðileggja farartæki hans. Rúmlega 20 hafa týnt lífi og 70 særst í Líbanon af völdum klasasprengna frá því átökum lauk í lok sumars. Ísraelar vísa gangrýni á bug og segjast hafa notað sprengjurnar í samræmi við alþjóðalög. Erlent Fréttir Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Sjá meira
Stjórn Bush Bandaríkjaforseta mun á morgun gera Bandaríkjaþingi grein fyrir því að grunur leiki á að Ísraelar hafi brotið samkomulag við stjórnvöld í Washington um notkun klasasprengja. Sprengjurnar munu hafa verið notaðar til árása í íbúðabygg, sem þverbrjóti samninga. Bandaríska dagblaðið New York Times greinir frá þessu í dag og hefur eftir heimildarmönnum í utanríkisráðuneytinu. Bráðbirgða niðurstöður bendi til þess að spengjurnar hafi verið notaðar til árása í íbúðarbyggð í stríðinu í Líbanon í fyrrasumar og dreift í suðurhluta landsins skömmu áður en vopnahlé tók gildi. Það mun þverbrjóta gegn samkomulaginu sem Ísraelar eiga að hafa gert við Bandaríkjamenn um hvernig þeir skuli nota klassprengjur sem þeir fá frá Bandaríkjunum. Að sögn blaðsins er tekist á um það innan Bush stjórnarinnar hvort refsa eigi bandamönnum fyrir að nota þetta vopn með þessu hætti. Klasasprengjur eru stór hylki fyllt með sprenglingum. Þegar þeim er varpað opnast hylki og minni sprengjur dreifast um svæði á stærð við tvo fótboltavelli. Hver sprenglingur er litlu stærri en handsrpengja og virkar á sama hátt. Hægt er að skjóta sprengjurm af þessari gerð af landi og úr lofti. Allt að tuttugu og fimm prósent sprenglinga springa ekki þegar sprengju af þessari gerð er varpað. Eru þessar litlu sprengjur afar viðkvæmar. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þær oft sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Mörg ríki telja rétt að banna notkun á klasasprengjum en það hefur ekki fengist í gegn, meðal annars vegna andstöðu Bandaríkjamanna. Sprengjurnar eru ætlaðar til að hægja á ferðum óvinarins og eyðileggja farartæki hans. Rúmlega 20 hafa týnt lífi og 70 særst í Líbanon af völdum klasasprengna frá því átökum lauk í lok sumars. Ísraelar vísa gangrýni á bug og segjast hafa notað sprengjurnar í samræmi við alþjóðalög.
Erlent Fréttir Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Sjá meira