Ísrael: Yfirmaður hersins hættur 17. janúar 2007 13:30 Dan Halutz, fráfarandi yfirmaður ísraelska hersins. MYND/AP Yfirmaður ísraelska hersins hefur sagt af sér embætti vegna rannsóknar hersins á stríðinu gegn skæruliðum Hisbollah í Líbanon í fyrrasumar. Þrýst hefur verið á afsögn hans allt frá því átökum lauk. Árásir Ísraela á Líbanon hófust júlí síðastliðnum eftir að Hizbollah-liðar tóku tvö ísraelska hermenn höndum í áhlaupi yfir landamærin. Átökin stóðu í 34 daga. Um 1000 líbanar týndu lífi, flestir þeirra almennir borgarar. 116 ísraelskir hermenn féllu og 43 almennir Ísraelar féllu í flugskeytaárásum Hizbollah. Ísraelsher hefur haft framkvæmd átakanna til rannsóknar um nokkurt skeið og mun þeirr rannsókn vera að ljúka. Ísraelska varnarmálaráðuneytði greindi síðan í gærkvöldi frá afsögn Dans Halutz, yfirmanns ísraelska hersins. Fjölmargir Ísraelar í Jerúsalem fögnuðu þegar fréttir bárust af afsögn hans Ísraelsher hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa ekki lokið ætlunarverki sínu, það er að ganga milli bols og höfuðs á herskáum andstæðingum Ísraels í Líbanon. Halutz er sagður hafa lagt ofuráherslu á loftárásir og að hafa beðið of lengi með að grípa til landhernaðar. Auk þess hafi hermenn á jörðu niðri verið illa vopnum búnir. Halutz segist hafi ákveðið að axla ábyrgð í málinu. Ísraelska útvarpið segir Ehud Olmert, forsætisráðherra, hafa reynt að tala um fyrir Halutz en það hafi ekki borið árangur. Gærdagurinn var því erfiður fyrir forsætisráðherrann en auk hóf dómsmálaráðuneytið glæparannsókn á hlut Olmerts í einavæðingu annars stærsta banka Ísraels árið 2005. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Yfirmaður ísraelska hersins hefur sagt af sér embætti vegna rannsóknar hersins á stríðinu gegn skæruliðum Hisbollah í Líbanon í fyrrasumar. Þrýst hefur verið á afsögn hans allt frá því átökum lauk. Árásir Ísraela á Líbanon hófust júlí síðastliðnum eftir að Hizbollah-liðar tóku tvö ísraelska hermenn höndum í áhlaupi yfir landamærin. Átökin stóðu í 34 daga. Um 1000 líbanar týndu lífi, flestir þeirra almennir borgarar. 116 ísraelskir hermenn féllu og 43 almennir Ísraelar féllu í flugskeytaárásum Hizbollah. Ísraelsher hefur haft framkvæmd átakanna til rannsóknar um nokkurt skeið og mun þeirr rannsókn vera að ljúka. Ísraelska varnarmálaráðuneytði greindi síðan í gærkvöldi frá afsögn Dans Halutz, yfirmanns ísraelska hersins. Fjölmargir Ísraelar í Jerúsalem fögnuðu þegar fréttir bárust af afsögn hans Ísraelsher hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa ekki lokið ætlunarverki sínu, það er að ganga milli bols og höfuðs á herskáum andstæðingum Ísraels í Líbanon. Halutz er sagður hafa lagt ofuráherslu á loftárásir og að hafa beðið of lengi með að grípa til landhernaðar. Auk þess hafi hermenn á jörðu niðri verið illa vopnum búnir. Halutz segist hafi ákveðið að axla ábyrgð í málinu. Ísraelska útvarpið segir Ehud Olmert, forsætisráðherra, hafa reynt að tala um fyrir Halutz en það hafi ekki borið árangur. Gærdagurinn var því erfiður fyrir forsætisráðherrann en auk hóf dómsmálaráðuneytið glæparannsókn á hlut Olmerts í einavæðingu annars stærsta banka Ísraels árið 2005.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira