Schumacher í fullri vinnu hjá Ferrari 25. desember 2006 19:30 Stjórnarmenn Ferrari vilja með engu móti sleppa takinu af Michael Schumacher. MYND/Getty Michael Scumacher er vissulega hættur að aka fyrir Ferrari-liðið í formúlunni en honum er engu að síður ætlað stórt hlutverk hjá liðinu á næsta ári. Nú hefur verið tilkynnt að Schumacher mun verða helsti ráðgjafi liðsins í þróun keppnisbílsins og einnig þróun hina "hefðbundnu" Ferrari-bíla. Í október var sagt frá því að Schumacher myndi vinna fyrir Ferrari við að uppgötva nýja og efnilega framtíðarökumenn ásamt því að vinna sem aðstoðarmaður Jean Todt, liðsstjóra Ferrari. En nú hefur verið skrifað undir samninga þess efnis að Schumacher muni verða helsti ráðgjafi Ferrari við þróun keppnisbílsins í Formúlu 1 sem og þróun almennra bíla sem seldir verða til almennings. "Við viljum alls ekki missa Schumacher. Öll hans reynsla mun nýtast okkur fyrirtæki gríðarlega vil við þróun nýrra bíla," segir Mario Almondo, nýr tæknistjóri Ferrari. Formúla Íþróttir Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Scumacher er vissulega hættur að aka fyrir Ferrari-liðið í formúlunni en honum er engu að síður ætlað stórt hlutverk hjá liðinu á næsta ári. Nú hefur verið tilkynnt að Schumacher mun verða helsti ráðgjafi liðsins í þróun keppnisbílsins og einnig þróun hina "hefðbundnu" Ferrari-bíla. Í október var sagt frá því að Schumacher myndi vinna fyrir Ferrari við að uppgötva nýja og efnilega framtíðarökumenn ásamt því að vinna sem aðstoðarmaður Jean Todt, liðsstjóra Ferrari. En nú hefur verið skrifað undir samninga þess efnis að Schumacher muni verða helsti ráðgjafi Ferrari við þróun keppnisbílsins í Formúlu 1 sem og þróun almennra bíla sem seldir verða til almennings. "Við viljum alls ekki missa Schumacher. Öll hans reynsla mun nýtast okkur fyrirtæki gríðarlega vil við þróun nýrra bíla," segir Mario Almondo, nýr tæknistjóri Ferrari.
Formúla Íþróttir Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira