Vilja að Raikkönen skáli fyrir luktum dyrum 12. desember 2006 21:40 Raikkönen er sagður ölkær eins og Finna er siður NordicPhotos/GettyImages Jean Todt, yfirmaður Ferrari liðsins í Formúlu 1, segist ekki hafa neinar áhyggjur af drykkjuvenjum finnska ökuþórsins Kimi Raikkönen sem gengur í raðir liðsins - svo fremi sem hann skáli fyrir luktum dyrum. Raikkönen hefur verið nokkuð í fréttum síðasta árið vegna drykkju sinnar, en Todt segir að ekki sé annars að vænta frá ungum manni frá Finnlandi. "Finnum finnst gott að fá sér í glas endrum og eins og það er ekkert að því. Raikkönen þarf samt að athuga að hann verður meira í sviðsljósinu nú þegar hann er kominn til Ferrari og höfum við farið þess á leit við hann að hann staupi sig á afviknum stöðum með vinum sínum. Maður hefur heyrt nokkrar kjaftasögur um drykkju hans, en þegar maður er í þessum geira, verður maður sífellt að vera á tánum og ég held að Kimi sé bæði góður og stöðugur ökumaður," sagði Todt í samtali við franska fjölmiðla. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jean Todt, yfirmaður Ferrari liðsins í Formúlu 1, segist ekki hafa neinar áhyggjur af drykkjuvenjum finnska ökuþórsins Kimi Raikkönen sem gengur í raðir liðsins - svo fremi sem hann skáli fyrir luktum dyrum. Raikkönen hefur verið nokkuð í fréttum síðasta árið vegna drykkju sinnar, en Todt segir að ekki sé annars að vænta frá ungum manni frá Finnlandi. "Finnum finnst gott að fá sér í glas endrum og eins og það er ekkert að því. Raikkönen þarf samt að athuga að hann verður meira í sviðsljósinu nú þegar hann er kominn til Ferrari og höfum við farið þess á leit við hann að hann staupi sig á afviknum stöðum með vinum sínum. Maður hefur heyrt nokkrar kjaftasögur um drykkju hans, en þegar maður er í þessum geira, verður maður sífellt að vera á tánum og ég held að Kimi sé bæði góður og stöðugur ökumaður," sagði Todt í samtali við franska fjölmiðla.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira