Sonur Schumacher efnilegur 25. október 2006 17:57 Michael Schumacher á ekki von á því að sonurinn feti í fótspor sín NordicPhotos/GettyImages Þýska dagblaðið Express í Cologne segir að þó nú sé aðeins einn Schumacher að keppa í Formúlu 1, gæti það átt eftir að breytast í framtíðinni því sjö ára gamall sonur Michael Schumacher sé mikið efni. Vinur Michael Schumacher frá því hann hóf ferilinn sem ökumaður hefur haldið því fram að Mick sonur hans sé þegar farinn að sýna góða tilburði við stýrið og gerir því skóna að í framtíðinni verði sonurinn ökumaður hjá liði í Formúlu 1 á meðan faðir hans verði framkvæmdastjóri liðsins. Schumacher sjálfur er þó lítt hrifinn af þessari hugmynd. "Það yrði óbærileg pressa á drenginn að komast út úr skugga mínum," sagði pabbinn, sem ók sinn síðasta kappakstur í Brasilíu um helgina. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þýska dagblaðið Express í Cologne segir að þó nú sé aðeins einn Schumacher að keppa í Formúlu 1, gæti það átt eftir að breytast í framtíðinni því sjö ára gamall sonur Michael Schumacher sé mikið efni. Vinur Michael Schumacher frá því hann hóf ferilinn sem ökumaður hefur haldið því fram að Mick sonur hans sé þegar farinn að sýna góða tilburði við stýrið og gerir því skóna að í framtíðinni verði sonurinn ökumaður hjá liði í Formúlu 1 á meðan faðir hans verði framkvæmdastjóri liðsins. Schumacher sjálfur er þó lítt hrifinn af þessari hugmynd. "Það yrði óbærileg pressa á drenginn að komast út úr skugga mínum," sagði pabbinn, sem ók sinn síðasta kappakstur í Brasilíu um helgina.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira