OPEC dregur úr olíuframleiðslu 20. október 2006 00:01 OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, ákváðu á fundi sínum í dag að draga úr framboði á olíu um 1.2 milljónir tunna á dag. Samkvæmt þessu verður framboð á olíu 26.3 milljónir tunna á dag frá 1. nóvember nk. Þetta er í fyrsta sinn í rúm 2 ár sem þetta bandalag 11 olíuútflutningsríkja kemst að niðurstöðu um að dregið verið úr framboði heilt yfir. Samtökin eru að reyna að tryggja alheimsverð á hráolíu sem hefur lækkað um 20% frá því að það náði hámarki, eða 78 bandaríkjadölum á tunnuna, þegar átök stóðu sem hæst milli Ísraela og Hizbollah-skæruliða í Líbanon í júlí sl. Þessi ákvörðun hefur áhrif á öll útflutningsríkin nema Írak. Miklar breytingar hafa orðið á olíuverði á þessu ári vegna spennu í heiminum og vandræða við framleiðslu. Sérfræðingar eiga ekki von á verð hækki á næstunni jafn mikið og í sumar þar sem olíuvinnsla færist í aukana á ákveðnum svæðum á næstunni. Þeir benda þó á að átandið sé ótryggt á þeim svæðum þar sem fjölmörg olíuframleiðsluríki séu og ef eitthvað bjáti á geti það þegar leitt til verðhækkunar. Sérfræðingar spá að dregið verði frekar úr framleiðslu á næstu mánuðum. Fulltrúar OPEC funda næst í Abuja í Nígeríu í desember. Reuters-fréttastofan hefur eftir Rafael Ramirez, orku- og námaráðherra Venesúela að svo gæti farið að minnka þyrfti framboð um hálfa milljón tunna til viðbótar. Abdullah bin Hamid Al-Attiyah, orkumálaráðherr Katar, tekur í sama streng og segir þetta opin markað og því geti allt gerst. Erlent Fréttir Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Innlent Fleiri fréttir Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sjá meira
OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, ákváðu á fundi sínum í dag að draga úr framboði á olíu um 1.2 milljónir tunna á dag. Samkvæmt þessu verður framboð á olíu 26.3 milljónir tunna á dag frá 1. nóvember nk. Þetta er í fyrsta sinn í rúm 2 ár sem þetta bandalag 11 olíuútflutningsríkja kemst að niðurstöðu um að dregið verið úr framboði heilt yfir. Samtökin eru að reyna að tryggja alheimsverð á hráolíu sem hefur lækkað um 20% frá því að það náði hámarki, eða 78 bandaríkjadölum á tunnuna, þegar átök stóðu sem hæst milli Ísraela og Hizbollah-skæruliða í Líbanon í júlí sl. Þessi ákvörðun hefur áhrif á öll útflutningsríkin nema Írak. Miklar breytingar hafa orðið á olíuverði á þessu ári vegna spennu í heiminum og vandræða við framleiðslu. Sérfræðingar eiga ekki von á verð hækki á næstunni jafn mikið og í sumar þar sem olíuvinnsla færist í aukana á ákveðnum svæðum á næstunni. Þeir benda þó á að átandið sé ótryggt á þeim svæðum þar sem fjölmörg olíuframleiðsluríki séu og ef eitthvað bjáti á geti það þegar leitt til verðhækkunar. Sérfræðingar spá að dregið verði frekar úr framleiðslu á næstu mánuðum. Fulltrúar OPEC funda næst í Abuja í Nígeríu í desember. Reuters-fréttastofan hefur eftir Rafael Ramirez, orku- og námaráðherra Venesúela að svo gæti farið að minnka þyrfti framboð um hálfa milljón tunna til viðbótar. Abdullah bin Hamid Al-Attiyah, orkumálaráðherr Katar, tekur í sama streng og segir þetta opin markað og því geti allt gerst.
Erlent Fréttir Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Innlent Fleiri fréttir Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sjá meira