Grípa þurfi til valdbeitingar til að stöðva Ísraela 19. október 2006 21:50 MYND/AP Yfirmaður eftirlitssveita Sameinuðu þjóðanna í Suður-Líbanon segir að svo geti farið að grípa verði til valdbeitinga til að koma í veg fyrir innrásir Ísraela inn í lofthelgi Líbana. Alain Pellegrini, yfirmaður friðargæslusveitanna, sagði þetta á blaðamannafundi í dag og bætti því við að til þess að það yrði hægt þyrfti að breyta umboði hersveita SÞ í landinu. Talsmenn SÞ sögðu eftir fundinn að ekki væri verið að undirbúa það. Sendifulltrúi Ísraela hjá SÞ segir það koma sér á óvart að Pellegrini hafi látið þessi orð falla. Herflugvélar Ísraela hafa flogið inn í líbanska lofthelgi ítrekað síðan bundinn var endir á 34 daga átök Ísraela og Hizbollah-skæruliða í Suður-Líbanon 14. ágúst sl. Ísraelar hafa sagt að það sé gert til að hafa eftirlit með því að vopnum sé ekki smyglað til Hizbollah-skæruliða. Pellegrinu segir að 7.200 manna herlið undir hans stjórn hafi ekki orðið varir við neitt sem bendi til þess að vopnum hafi verið smyglað til Hizbollah-skæruliða. Hann sagði ferðum eftirlitsvéla Ísraela hafa fækkað síðustu daga en þær væru enn vandamál sem yrði að taka á. Einn æðsti klerkur sjía-múslima í Líbanon sagði í vikunni að friðargæsluliðar SÞ í landinu gerðu lítið til að stöðva brot Ísraela gegn sjálfstæði Líbana og hvatti landa sína til að fara að friðargæsluliðum með gát. Svo virtist sem þeir hefðu komið til Líbanons til að verja Ísraela en ekki Líbana. Ísrelar segja friðargæsluliða SÞ ekki gera neitt til að afvopna Hizbollah-skæruliða þar sem þeim takist ekki að koma í veg fyrir að ólöglegar vopnasendingar berist þeim. Pellegrini benti á það í dag að samkvæmt lögum mættu aðeins friðargæsluliðar SÞ og líbanskir hermenn bera vopn í suðurhluta landsins. Erlent Fréttir Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Erlent Fleiri fréttir Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sjá meira
Yfirmaður eftirlitssveita Sameinuðu þjóðanna í Suður-Líbanon segir að svo geti farið að grípa verði til valdbeitinga til að koma í veg fyrir innrásir Ísraela inn í lofthelgi Líbana. Alain Pellegrini, yfirmaður friðargæslusveitanna, sagði þetta á blaðamannafundi í dag og bætti því við að til þess að það yrði hægt þyrfti að breyta umboði hersveita SÞ í landinu. Talsmenn SÞ sögðu eftir fundinn að ekki væri verið að undirbúa það. Sendifulltrúi Ísraela hjá SÞ segir það koma sér á óvart að Pellegrini hafi látið þessi orð falla. Herflugvélar Ísraela hafa flogið inn í líbanska lofthelgi ítrekað síðan bundinn var endir á 34 daga átök Ísraela og Hizbollah-skæruliða í Suður-Líbanon 14. ágúst sl. Ísraelar hafa sagt að það sé gert til að hafa eftirlit með því að vopnum sé ekki smyglað til Hizbollah-skæruliða. Pellegrinu segir að 7.200 manna herlið undir hans stjórn hafi ekki orðið varir við neitt sem bendi til þess að vopnum hafi verið smyglað til Hizbollah-skæruliða. Hann sagði ferðum eftirlitsvéla Ísraela hafa fækkað síðustu daga en þær væru enn vandamál sem yrði að taka á. Einn æðsti klerkur sjía-múslima í Líbanon sagði í vikunni að friðargæsluliðar SÞ í landinu gerðu lítið til að stöðva brot Ísraela gegn sjálfstæði Líbana og hvatti landa sína til að fara að friðargæsluliðum með gát. Svo virtist sem þeir hefðu komið til Líbanons til að verja Ísraela en ekki Líbana. Ísrelar segja friðargæsluliða SÞ ekki gera neitt til að afvopna Hizbollah-skæruliða þar sem þeim takist ekki að koma í veg fyrir að ólöglegar vopnasendingar berist þeim. Pellegrini benti á það í dag að samkvæmt lögum mættu aðeins friðargæsluliðar SÞ og líbanskir hermenn bera vopn í suðurhluta landsins.
Erlent Fréttir Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Erlent Fleiri fréttir Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sjá meira