Við höfum engar afsakanir 1. október 2006 14:19 Mistök Renault-liðsins í dag kunna að hafa reynst dýrkeypt á lokasprettinum í baráttunni um titilinn NordicPhotos/GettyImages Pat Symonds, liðsmaður Renault, segir liðið ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að hafa tapað Kínakappakstrinum í dag og segir að liðið hefði átt að vinna keppnina. "Við reynum ekki að afsaka okkur - við áttum að vinna þennan kappakstur. Bíllinn var frábær og sömuleiðis Mitchelin hjólbarðarnir voru frábær og það er ömurlegt að hafa ekki náð að vinna í ljósi þess að Alonso var að keyra eins og höfðingi í dag," sagði Symonds vonsvikinn, en hjólbarðaklúður í viðgerðarhlénu gerði það að verkum að Alonso varð að láta sér lynda annað sætið í dag og því er Michael Schumacher kominn í efsta sætið í stigakeppni ökuþóra með 116 stig líkt og Alonso - en hefur unnið fleiri keppnir og er því í efsta sætinu. Giancarlo Fisichella er í þriðja sæti í stigakeppni ökuþóra með 63 stig, Felipe Massa í fjórða með 62 stig, Kimi Raikkönen hefur 57 stig í fimmta sætinu og Jenson Button í því sjötta með 45 stig. Aðrir ökumenn koma þar langt á eftir. Spennan á toppi stigakeppni liða er jafn spennandi, en þar hefur Renault 179 stig á toppnum, Ferrari hefur 178 stig, Mclaren Mercedes hefur 101 stig og Honda er í fjórða sætinu meða 73 stig. BMW er svo í fimmta sæti með 35 stig og Toyota hefur 30 stig. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pat Symonds, liðsmaður Renault, segir liðið ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að hafa tapað Kínakappakstrinum í dag og segir að liðið hefði átt að vinna keppnina. "Við reynum ekki að afsaka okkur - við áttum að vinna þennan kappakstur. Bíllinn var frábær og sömuleiðis Mitchelin hjólbarðarnir voru frábær og það er ömurlegt að hafa ekki náð að vinna í ljósi þess að Alonso var að keyra eins og höfðingi í dag," sagði Symonds vonsvikinn, en hjólbarðaklúður í viðgerðarhlénu gerði það að verkum að Alonso varð að láta sér lynda annað sætið í dag og því er Michael Schumacher kominn í efsta sætið í stigakeppni ökuþóra með 116 stig líkt og Alonso - en hefur unnið fleiri keppnir og er því í efsta sætinu. Giancarlo Fisichella er í þriðja sæti í stigakeppni ökuþóra með 63 stig, Felipe Massa í fjórða með 62 stig, Kimi Raikkönen hefur 57 stig í fimmta sætinu og Jenson Button í því sjötta með 45 stig. Aðrir ökumenn koma þar langt á eftir. Spennan á toppi stigakeppni liða er jafn spennandi, en þar hefur Renault 179 stig á toppnum, Ferrari hefur 178 stig, Mclaren Mercedes hefur 101 stig og Honda er í fjórða sætinu meða 73 stig. BMW er svo í fimmta sæti með 35 stig og Toyota hefur 30 stig.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira