Réttmætar sjálfbærar veiðar 20. nóvember 2006 04:15 Eugene Lapointe Forseti IWMC. Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin World Conservation Trust hafa lýst yfir stuðningi við sjálfbærar hvalveiðar Íslendinga. Samtökin hafa höfuðstöðvar í Sviss og beita sér fyrir „sjálfbærri nýtingu villtra auðlinda náttúrunnar til sjós og lands sem leiðar til náttúruverndar“, eins og segir í fréttatilkynningu. „Íslendingar hyggjast veiða svo örfáa hvali að eingöngu þeir sem eru blindaðir af eigin órum geta haldið því fram að veiðarnar gætu haft einhver neikvæð langtíma-áhrif á hvalastofna. Veiðarnar eru augljóslega sjálfbærar og fyllilega réttmætar,“ segir Eugene Lapointe, forseti samtakanna, en hann var um árabil framkvæmdastjóri CITES, alþjóðasamningsins um alþjóðaviðskipti með villt dýr og plöntur í útrýmingarhættu. Lapointe bendir á að fordæmingarupphróp stjórnmálamanna og talsmanna dýraverndarsamtaka séu byggð á innantómum rökum. Í raun sé gremju þeirra fyrst og fremst að rekja til þeirra eigin getuleysis. „Þeir hafa hvorki vald né tæki til að hindra Íslendinga, Norðmenn og Japani í að veiða hvali. Þeir hafa eyðilagt eina tækið sem þeir gætu beitt til áhrifa á stjórn hvalveiða, [Alþjóðahvalveiðiráðið], og eina ráð þeirra er því að grípa til þess að lesa yfir og móðga hvalveiðiþjóðir í kastljósi eigin fjölmiðla. Sannleikanum er hver sárreiðastur,“ skrifar Lapointe í forystugrein á heimasíðu samtakanna, www.iwmc.org. Erlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin World Conservation Trust hafa lýst yfir stuðningi við sjálfbærar hvalveiðar Íslendinga. Samtökin hafa höfuðstöðvar í Sviss og beita sér fyrir „sjálfbærri nýtingu villtra auðlinda náttúrunnar til sjós og lands sem leiðar til náttúruverndar“, eins og segir í fréttatilkynningu. „Íslendingar hyggjast veiða svo örfáa hvali að eingöngu þeir sem eru blindaðir af eigin órum geta haldið því fram að veiðarnar gætu haft einhver neikvæð langtíma-áhrif á hvalastofna. Veiðarnar eru augljóslega sjálfbærar og fyllilega réttmætar,“ segir Eugene Lapointe, forseti samtakanna, en hann var um árabil framkvæmdastjóri CITES, alþjóðasamningsins um alþjóðaviðskipti með villt dýr og plöntur í útrýmingarhættu. Lapointe bendir á að fordæmingarupphróp stjórnmálamanna og talsmanna dýraverndarsamtaka séu byggð á innantómum rökum. Í raun sé gremju þeirra fyrst og fremst að rekja til þeirra eigin getuleysis. „Þeir hafa hvorki vald né tæki til að hindra Íslendinga, Norðmenn og Japani í að veiða hvali. Þeir hafa eyðilagt eina tækið sem þeir gætu beitt til áhrifa á stjórn hvalveiða, [Alþjóðahvalveiðiráðið], og eina ráð þeirra er því að grípa til þess að lesa yfir og móðga hvalveiðiþjóðir í kastljósi eigin fjölmiðla. Sannleikanum er hver sárreiðastur,“ skrifar Lapointe í forystugrein á heimasíðu samtakanna, www.iwmc.org.
Erlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira