Þetta hefur verið versti tími lífs míns 25. september 2006 09:45 Craig Allardyce Craig Allardyce, sonur Sam Allardyce hjá Bolton og umboðsmaðurinn sem var í aðalhlutverki í spillingarþætti BBC um ensku knattspyrnuna í síðustu viku, segist aldrei geta fyrirgefið sjálfum sér fyrir að bregðast föður sínum og allri fjölskyldu sinni með framkomu sinni í þættinum. „Þetta hefur verið versta vika lífs míns. Þetta hefur líka verið versta vikan í lífi föður míns og það er mér að kenna. Það er þung byrði fyrir son að bera,“ sagði Craig í viðtali við götublaðið News of the World í Bretlandi. Craig segist hafa fallið fyrir gylliboði Knut Auf dem Berge, svikula umboðsmanninum í þættinum, sem bauð honum að vera meðeigandi í nýrri umboðsskrifstofu sem átti að byggja afkomu sína á mútum og greiðslum undir borðið. „Ég lét tilfallast og þóttist vera stærri en ég er. Sannleikurinn er sá að ég er bara venjulegur umboðsmaður sem er einfaldlega að reyna að lifa af. Ég þarf að borga mínar skuldir eins og hver annar. Ég er ekki ríkur maður,“ segir Craig í viðtalinu en þar segist hann einnig vera hættur starfi sínu sem umboðsmaður þar sem hann geti ekki treyst neinum lengur. „Ég var misheppnaður sem leikmaður og nú hefur mér mistekist sem umboðsmaður. En þrátt fyrir allt sem gengið hefur á hef ég ennþá stuðning pabba,“ sagði Craig og barðist við tárin. „Þetta er mjög niðurlægjandi fyrir mig en þetta er nokkuð sem ég þarf að sætta mig við. Ég get ekki tekið aftur gjörðir mínar. Ekkert af því sem ég sagði í þættinum var satt en engu að síður hefur þetta komið sér afar illa fyrir fjölskylduna mina. Nú verð ég bara að einbeita mér að því að ala upp börnin mín og byrja upp á nýtt. Ég mun nota fordæmi pabba míns og berjast í gegnum þetta mótlæti." Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Craig Allardyce, sonur Sam Allardyce hjá Bolton og umboðsmaðurinn sem var í aðalhlutverki í spillingarþætti BBC um ensku knattspyrnuna í síðustu viku, segist aldrei geta fyrirgefið sjálfum sér fyrir að bregðast föður sínum og allri fjölskyldu sinni með framkomu sinni í þættinum. „Þetta hefur verið versta vika lífs míns. Þetta hefur líka verið versta vikan í lífi föður míns og það er mér að kenna. Það er þung byrði fyrir son að bera,“ sagði Craig í viðtali við götublaðið News of the World í Bretlandi. Craig segist hafa fallið fyrir gylliboði Knut Auf dem Berge, svikula umboðsmanninum í þættinum, sem bauð honum að vera meðeigandi í nýrri umboðsskrifstofu sem átti að byggja afkomu sína á mútum og greiðslum undir borðið. „Ég lét tilfallast og þóttist vera stærri en ég er. Sannleikurinn er sá að ég er bara venjulegur umboðsmaður sem er einfaldlega að reyna að lifa af. Ég þarf að borga mínar skuldir eins og hver annar. Ég er ekki ríkur maður,“ segir Craig í viðtalinu en þar segist hann einnig vera hættur starfi sínu sem umboðsmaður þar sem hann geti ekki treyst neinum lengur. „Ég var misheppnaður sem leikmaður og nú hefur mér mistekist sem umboðsmaður. En þrátt fyrir allt sem gengið hefur á hef ég ennþá stuðning pabba,“ sagði Craig og barðist við tárin. „Þetta er mjög niðurlægjandi fyrir mig en þetta er nokkuð sem ég þarf að sætta mig við. Ég get ekki tekið aftur gjörðir mínar. Ekkert af því sem ég sagði í þættinum var satt en engu að síður hefur þetta komið sér afar illa fyrir fjölskylduna mina. Nú verð ég bara að einbeita mér að því að ala upp börnin mín og byrja upp á nýtt. Ég mun nota fordæmi pabba míns og berjast í gegnum þetta mótlæti."
Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira