Sony innkallar PS2 straumbreyta 16. september 2005 00:01 Sony risinn er um þessar mundir að innkalla suma straumbreyta fyrir sumar Playstation 2 Slimline tölvurnar. Straumbreytarnir sem eru framleiddir frá Ágúst til Desember 2004 og koma með svörtu PS2 Slimline módelunum SCPH70002, 70003 og 70004 geta ofhitnað og valdið skaða hjá þeim sem nota straumbreytana. Aðeins er um að ræða þessa ákveðnu módel af straumbreytum og stafar engin hætta við ofhitnun frá öðrum straumbreytum fyrir Playstation tölvurnar. Þeir sem hugsanlega eru með þessi módel ættu að hafa samband við söluaðila og fá straumbreytinum skipt. Sony hvetur alla sem eru með þessi módel að taka þá strax úr sambandi og ekki freistast að nota þá þangað til að þeim hafi verið skilað og nýir straumbreytar tengdir í staðinn. Til að sjá hvort þú þarft að skipta um straumbreyti er æskilegt að fara á slóðina hér að neðan og fylgja leiðbeiningum: www.ps2ac.com Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Sony risinn er um þessar mundir að innkalla suma straumbreyta fyrir sumar Playstation 2 Slimline tölvurnar. Straumbreytarnir sem eru framleiddir frá Ágúst til Desember 2004 og koma með svörtu PS2 Slimline módelunum SCPH70002, 70003 og 70004 geta ofhitnað og valdið skaða hjá þeim sem nota straumbreytana. Aðeins er um að ræða þessa ákveðnu módel af straumbreytum og stafar engin hætta við ofhitnun frá öðrum straumbreytum fyrir Playstation tölvurnar. Þeir sem hugsanlega eru með þessi módel ættu að hafa samband við söluaðila og fá straumbreytinum skipt. Sony hvetur alla sem eru með þessi módel að taka þá strax úr sambandi og ekki freistast að nota þá þangað til að þeim hafi verið skilað og nýir straumbreytar tengdir í staðinn. Til að sjá hvort þú þarft að skipta um straumbreyti er æskilegt að fara á slóðina hér að neðan og fylgja leiðbeiningum: www.ps2ac.com
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira