GTA San Andreas aftur í fréttum 12. júlí 2005 00:01 Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. ESRB hefur hafið rannsókn á þessu máli þar sem grunur leikur á að framleiðandi leiksins Rockstar hafi haft þennan kóða í leiknum en læst honum áður en leikurinn fór í framleiðslu. Þessu neita Rockstar og munu vinna með ESRB til að komast til botns í málinu. Hönnuður Hot Coffee, Patrick Wildenborg frá Hollandi sagði Associated Press að efniviðurinn hefði verið falinn í kóða leiksins og hann hafi aðeins opnað fyrir þennan möguleika. Hann segir Rockstar vera að ljúga því að kóðinn hafi ekki verið innifalinn og að hann geti sannað það. Foreldrasamtök hafa sent út viðvaranir í Bandaríkjunum við þessari nýjung í leiknum. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. ESRB hefur hafið rannsókn á þessu máli þar sem grunur leikur á að framleiðandi leiksins Rockstar hafi haft þennan kóða í leiknum en læst honum áður en leikurinn fór í framleiðslu. Þessu neita Rockstar og munu vinna með ESRB til að komast til botns í málinu. Hönnuður Hot Coffee, Patrick Wildenborg frá Hollandi sagði Associated Press að efniviðurinn hefði verið falinn í kóða leiksins og hann hafi aðeins opnað fyrir þennan möguleika. Hann segir Rockstar vera að ljúga því að kóðinn hafi ekki verið innifalinn og að hann geti sannað það. Foreldrasamtök hafa sent út viðvaranir í Bandaríkjunum við þessari nýjung í leiknum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira