Hönnun skiptir sköpum í samkeppni 23. mars 2005 00:01 Birt hefur verið skýrsla um hönnun sem atvinnugrein á Norðurlöndum á slóðinni nordicdesign.org, en skýrslan er afurð samnorræns rannsóknarverkefnis fræðimanna á Norðurlöndum. Margrét Sigrún Sigurðardóttir er ein þeirra sem tóku þátt í gerð skýrslunnar en hún er við doktorsnám innan skapandi atvinnugreina í Kaupmannahöfn. "Skapandi atvinnuvegir eru farnir að vega meira í þjóðfélaginu og eru ekki lengur aukastærð heldur vaxtarstærð. Samkeppnin er sífellt að verða meiri og mun hönnun geta þar skipt sköpum í að ná samkeppnisyfirburðum," segir Margrét Sigrún. Við gerð skýrslunnar segir Margrét Sigrún að mjög erfitt hafi verið að safna upplýsingum um hönnun hér á landi, vegna þess hversu fá fyrirtæki eru skráð sem hönnunarfyrirtæki. "Við erum með fyrirtæki eins og 66° norður, Marel, Flögu og Össur sem leggja áherslu á hönnun og byggja samkeppnisforskot sitt á henni, en eru ekki skráð sem hönnunarfyrirtæki," segir Margrét Sigrún. "Hér á landi er hönnun ennþá bara aukastærð en það er víst að aukin áhersla verður lögð á upplifun í framtíðinn og þá mun hönnun skipa stærri sess en nú. Fyrirtæki sem ætla sér að keppa á markaði verða að leggja meiri áherslu á hönnun og aukinn áhersla verður lögð á að ráða fagfólk til að sinna því starfi." Atvinna Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Birt hefur verið skýrsla um hönnun sem atvinnugrein á Norðurlöndum á slóðinni nordicdesign.org, en skýrslan er afurð samnorræns rannsóknarverkefnis fræðimanna á Norðurlöndum. Margrét Sigrún Sigurðardóttir er ein þeirra sem tóku þátt í gerð skýrslunnar en hún er við doktorsnám innan skapandi atvinnugreina í Kaupmannahöfn. "Skapandi atvinnuvegir eru farnir að vega meira í þjóðfélaginu og eru ekki lengur aukastærð heldur vaxtarstærð. Samkeppnin er sífellt að verða meiri og mun hönnun geta þar skipt sköpum í að ná samkeppnisyfirburðum," segir Margrét Sigrún. Við gerð skýrslunnar segir Margrét Sigrún að mjög erfitt hafi verið að safna upplýsingum um hönnun hér á landi, vegna þess hversu fá fyrirtæki eru skráð sem hönnunarfyrirtæki. "Við erum með fyrirtæki eins og 66° norður, Marel, Flögu og Össur sem leggja áherslu á hönnun og byggja samkeppnisforskot sitt á henni, en eru ekki skráð sem hönnunarfyrirtæki," segir Margrét Sigrún. "Hér á landi er hönnun ennþá bara aukastærð en það er víst að aukin áhersla verður lögð á upplifun í framtíðinn og þá mun hönnun skipa stærri sess en nú. Fyrirtæki sem ætla sér að keppa á markaði verða að leggja meiri áherslu á hönnun og aukinn áhersla verður lögð á að ráða fagfólk til að sinna því starfi."
Atvinna Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira