Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
211 N18 ehf. 1.877.610 1.018.026 54,2%
212 Grafa og grjót ehf. 2.564.804 1.916.270 74,7%
213 Efniviður ehf. 1.964.620 1.487.719 75,7%
214 Stjarnan ehf. 494.861 354.685 71,7%
215 Kælismiðjan Frost ehf. 1.834.595 1.095.571 59,7%
216 Orka ehf. 1.007.103 685.876 68,1%
217 Aðalvík ehf. 583.472 399.666 68,5%
218 Hitatækni ehf. 439.864 306.062 69,6%
219 Eldum rétt ehf. 539.314 351.161 65,1%
220 Tengill ehf. 1.146.174 537.521 46,9%
221 Oddi hf. 4.470.439 1.928.767 43,1%
222 Kambstál ehf. 783.722 432.194 55,1%
223 Happy Campers ehf. 920.061 429.081 46,6%
224 Tæknivörur ehf. 971.279 577.751 59,5%
225 Borgartún ehf. 4.822.548 3.375.451 70,0%
226 Frosti ehf. 1.930.688 603.858 31,3%
227 AB varahlutir ehf. 685.043 423.420 61,8%
228 Malbikstöðin ehf. 3.253.595 2.063.151 63,4%
229 Lagnir og þjónusta ehf. 800.593 670.968 83,8%
230 Borealis Data Center ehf. 12.103.694 3.184.404 26,3%
231 Mannvirki ehf. 2.155.887 1.052.204 48,8%
232 Dekkjahöllin ehf. 787.421 636.175 80,8%
233 Hallgerður ehf. 1.168.375 829.908 71,0%
234 Kalka sf. 1.947.551 1.189.046 61,1%
235 Trétak ehf. 1.372.743 1.225.430 89,3%
236 Sólfar Studios ehf. 506.866 466.653 92,1%
237 Útlitslækning ehf 979.503 921.038 94,0%
238 Landstólpi ehf. 1.634.072 612.059 37,5%
239 Fálkinn Ísmar ehf. 1.269.328 559.412 44,1%
240 COWI Ísland ehf. 2.666.090 1.359.529 51,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki