Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
188 CCP Platform ehf. 471.538 259.954 55,1%
189 Plastco ehf. 581.437 266.945 45,9%
190 Dalborg hf 2.080.560 1.651.830 79,4%
191 PricewaterhouseCoopers ehf. 1.023.504 377.992 36,9%
193 Icerental 4x4 ehf. 1.884.995 1.463.919 77,7%
194 Vélsmiðja Orms ehf. 2.479.966 1.282.899 51,7%
195 Innnes ehf. 7.672.912 3.032.397 39,5%
196 Nói-Siríus hf. 4.741.076 2.605.283 55,0%
197 Þarfaþing hf. 1.194.032 442.153 37,0%
199 Dráttarbílar vélaleiga ehf. 908.661 363.545 40,0%
200 Bitter ehf. 1.536.128 1.101.102 71,7%
201 Heilsa ehf. 1.323.356 813.555 61,5%
202 Landslög slf. 512.818 289.557 56,5%
204 Gallon ehf. 5.019.666 2.596.467 51,7%
207 Pizza-Pizza ehf. 1.336.321 635.704 47,6%
208 Reiknistofa bankanna hf. 5.029.040 3.085.991 61,4%
209 Íslenska gámafélagið ehf. 14.287.682 4.849.675 33,9%
210 Internet á Íslandi hf. 597.509 421.638 70,6%
211 N18 ehf. 1.877.610 1.018.026 54,2%
212 Grafa og grjót ehf. 2.564.804 1.916.270 74,7%
213 Efniviður ehf. 1.964.620 1.487.719 75,7%
214 Stjarnan ehf. 494.861 354.685 71,7%
216 Orka ehf. 1.007.103 685.876 68,1%
217 Aðalvík ehf. 583.472 399.666 68,5%
218 Hitatækni ehf. 439.864 306.062 69,6%
219 Eldum rétt ehf. 539.314 351.161 65,1%
222 Kambstál ehf. 783.722 432.194 55,1%
224 Tæknivörur ehf. 971.279 577.751 59,5%
225 Borgartún ehf. 4.822.548 3.375.451 70,0%
227 AB varahlutir ehf. 685.043 423.420 61,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki