Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
841 6870 ehf. 161.671 115.295 71,3%
842 Bílasala Suðurlands ehf. 1.348.764 355.930 26,4%
843 Gleipnir verktakar ehf. 407.723 242.465 59,5%
844 Varnir og Eftirlit ehf. 170.621 150.569 88,2%
845 Heimavöllur ehf 331.829 245.965 74,1%
846 OG-Verk eignir ehf. 841.945 230.287 27,4%
847 Friðheimar ehf. 1.065.525 226.948 21,3%
848 Ferðaþjónusta bænda hf. 1.020.251 506.145 49,6%
849 Íshamrar ehf. 1.859.069 1.352.575 72,8%
850 LÖGMENN Laugavegi 3 ehf. 175.196 37.323 21,3%
851 Bergur Konráðsson ehf 390.403 149.530 38,3%
852 Afa fiskur ehf 146.829 121.590 82,8%
853 Strýta ehf 250.664 229.336 91,5%
854 Donna ehf 168.447 113.431 67,3%
855 Netkerfi og tölvur ehf. 223.369 43.691 19,6%
856 Kvika ehf,útgerð 516.276 380.052 73,6%
857 Videntifier Technologies ehf. 382.783 363.638 95,0%
858 Rafvídd ehf 232.470 213.297 91,8%
859 Hegas ehf. 711.274 520.324 73,2%
860 Múr og hleðsla ehf. 209.201 170.862 81,7%
861 AG-seafood ehf. 782.752 442.078 56,5%
862 Egersund Ísland ehf. 987.066 656.690 66,5%
863 Mörk ehf., gróðrarstöð 202.852 170.745 84,2%
864 Smákranar ehf. 311.395 84.192 27,0%
865 Hlíðarból ehf 261.133 185.427 71,0%
866 Hlað ehf. 222.250 197.308 88,8%
867 Ortopedia ehf. 201.741 169.312 83,9%
868 Miðbaugur ehf 569.176 405.844 71,3%
869 3H Travel ehf. 172.605 157.796 91,4%
870 Meta ehf. 217.591 111.293 51,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki