Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1074 Hiss ehf. 247.898 170.425 68,7%
1075 Sýrusson hönnunarstofa ehf 186.191 63.171 33,9%
1076 Rögg ehf 206.397 91.350 44,3%
1083 Hafnarbræður ehf. 133.782 66.982 50,1%
1084 Alma Verk ehf. 149.257 35.251 23,6%
1085 Urta Islandica ehf. 173.165 74.178 42,8%
1087 JS Gull ehf 193.146 128.003 66,3%
1088 Matvex ehf. 199.958 56.722 28,4%
1090 Sérmerkt ehf. 130.510 67.764 51,9%
1091 Ísfrost ehf. 132.791 71.453 53,8%
1092 Stólpi Smiðja ehf. 134.411 98.093 73,0%
1094 Enzymatica ehf. 331.500 103.471 31,2%
1096 Funi ehf. 199.540 138.367 69,3%
1097 Grænir skátar ehf. 147.701 66.626 45,1%
1099 Nýja bílasmiðjan hf. 156.054 101.745 65,2%
1100 Karína ehf. 552.590 272.879 49,4%
1101 Hirzlan ehf. 546.960 142.819 26,1%
1104 Baggalútur ehf. 208.015 137.216 66,0%
1107 Kappar ehf. 609.090 138.906 22,8%
1108 J. Benediktsson ehf 120.195 40.217 33,5%
1109 Regalo ehf 244.572 136.915 56,0%
1111 Á. Óskarsson og Co ehf. 310.230 131.468 42,4%
1114 Touris ehf 125.525 42.136 33,6%
1115 Norconsult Ísland ehf. 169.255 121.863 72,0%
1116 Fastus ehf. 4.054.410 1.212.906 29,9%
1120 Edico ehf. 206.654 125.538 60,7%
1121 Lækur ehf. 622.112 230.746 37,1%
1123 Vörumiðar ehf. 379.022 151.592 40,0%
1124 Bílamiðstöðin ehf. 237.495 91.401 38,5%
1125 Bílapartar ehf. 136.762 110.766 81,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki