Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
691 Lostæti-Austurlyst ehf. 252.410 153.898 61,0%
692 JTG - lækningar ehf. 120.663 64.147 53,2%
693 Prófílstál ehf 221.124 145.025 65,6%
694 GH17 ehf. 197.323 180.965 91,7%
695 Acare ehf. 287.081 178.038 62,0%
696 Vörumerking ehf. 422.142 285.355 67,6%
697 Mannheimar ehf. 532.373 210.515 39,5%
698 Smárabíó ehf. 418.675 117.148 28,0%
699 Pixel ehf 352.960 135.470 38,4%
700 Fjörukráin ehf 325.785 200.368 61,5%
701 K.H.G. þjónustan ehf. 159.172 85.545 53,7%
702 Steingarður ehf. 190.170 151.356 79,6%
703 ÁK smíði ehf. 951.373 391.470 41,1%
704 Tennisfélagið ehf. 725.622 231.289 31,9%
705 Íslandshús ehf. 259.502 185.695 71,6%
706 S.S. Gólf ehf 252.479 188.659 74,7%
707 H.G. og hinir ehf. 295.467 220.890 74,8%
708 Laugaland hf 275.906 256.908 93,1%
709 PFAFF hf. 420.341 353.591 84,1%
710 Jónatansson & Co, lögfræðistofa ehf. 199.546 153.112 76,7%
711 Kólus ehf. 563.323 470.812 83,6%
712 S.Ó.S. Lagnir ehf 160.048 45.861 28,7%
713 Bráð ehf. 218.656 166.105 76,0%
714 Fasteignin Mörkin ehf 313.162 214.240 68,4%
715 VSV Seafood Iceland ehf. 1.229.194 454.580 37,0%
716 Raftíðni ehf 213.119 146.659 68,8%
717 Stál og suða ehf 303.338 166.685 55,0%
718 Tékkland bifreiðaskoðun ehf. 767.144 302.075 39,4%
719 Kjöthúsið ehf. 260.995 94.149 36,1%
720 Northbound ehf. 192.893 123.927 64,2%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki