Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
421 Hreyfing ehf. 420.889 215.557 51,2%
422 BB byggingar ehf. 2.216.720 822.261 37,1%
423 Útgerðarfélagið Vigur ehf. 3.074.396 1.923.865 62,6%
424 Fiskmarkaður Íslands hf. 1.063.806 697.453 65,6%
425 Aðalblikk ehf. 230.372 120.999 52,5%
426 Þotan ehf 515.447 434.579 84,3%
427 Örugg verkfræðistofa ehf. 237.171 108.154 45,6%
428 Gunnar Bjarnason ehf. 1.616.395 700.026 43,3%
429 Íslyft ehf. 1.607.837 917.614 57,1%
430 Artpatra ehf. 325.065 254.156 78,2%
431 Alefli ehf. 477.389 296.129 62,0%
432 ForMotion Iceland ehf. 237.209 138.061 58,2%
433 Lagnatækni ehf. 150.373 103.862 69,1%
434 Tréverk ehf. 437.025 305.341 69,9%
435 SJG ehf. 389.612 326.290 83,7%
436 Geir ehf. 941.407 861.550 91,5%
437 Músik og sport ehf 275.870 222.060 80,5%
438 Gott Verk ehf. 214.398 142.117 66,3%
439 Héðinshurðir ehf. 303.347 198.654 65,5%
440 Danfoss hf. 550.642 212.798 38,6%
441 SI raflagnir ehf 262.547 169.106 64,4%
442 Hreinsun & flutningur ehf. 779.835 754.953 96,8%
443 Sportköfunarskóli Íslands ehf. 296.076 202.875 68,5%
444 Dressmann á Íslandi ehf. 760.814 658.022 86,5%
445 Akureyrarapótek ehf. 338.774 97.116 28,7%
446 Lagsmaður ehf 245.607 172.986 70,4%
447 Kristinn J Friðþjófsson ehf 1.587.240 496.299 31,3%
448 Loftmyndir ehf. 216.223 164.919 76,3%
449 Aros ehf. 700.663 473.377 67,6%
450 Íslenski barinn ehf. 169.073 96.467 57,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki