Viðskipti innlent Gylfi segir hagsmuni stórfyrirtækja tekna fram yfir hagsmuni almennings Formaður bankaráðs Seðlabankans svarar gagnrýni framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins á hann fullum hálsi vegna framlagningu frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 22.10.2019 13:00 Arna Gunnur til WebMo Design Arna Gunnur Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til markaðshússins WebMo Design þar sem tekur við starfi forstöðumanns stafrænnar markaðssetningar, þróunar og ráðgjafar. Viðskipti innlent 22.10.2019 12:11 Munu þjálfa starfsfólk í sýndarveruleika Brim hf. hefur undirritað samning við Marel um kaup og uppsetningu á hátæknivinnslubúnaði og hugbúnaði fyrir hvítfiskvinnslu. Viðskipti innlent 22.10.2019 06:00 Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Viðskipti innlent 21.10.2019 19:52 Tveir fyrir einn tilboð trufli veitingarekstur í miðbænum Hrefna Rós Sætran, kokkur og einn eigenda veitingastaðanna Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins í miðbæ Reykjavíkur, segir erfitt tímabil framundan í veitingageiranum. Lokanir í hádeginu á fyrrnefndum veitingastöðum hafi létt mikið á rekstrinum. Viðskipti innlent 21.10.2019 17:00 Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21.10.2019 14:15 Elmar Hallgríms nýr framkvæmdastjóri Samiðnar samhliða trésmíðanámi Elmar Hallgríms Hallgrímsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Samiðnar af Þorbirni Guðmundssyni sem gegndi því í þrjá áratugi. Viðskipti innlent 21.10.2019 11:55 Sigurður Kári til Landsbankans Sigurður Kári Tryggvason lögmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 21.10.2019 11:45 Brim kaupir tvær útgerðir af bróður Guðmundar á þrjá milljarða Brim hf. hefur samið um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum, fiskvinnslunni Kambi hf., sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði, og útgerðarfélaginu Grábrók ehf., sem einnig gerir út frá Hafnarfirði. Viðskipti innlent 21.10.2019 10:00 Bein útsending: Ráðherrar boða einfaldara regluverk Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra kynna aðgerðaráætlun um einföldun regluverks. Viðskipti innlent 21.10.2019 09:02 Áfrýjunarheimild Samkeppniseftirlitsins afnumin Samkvæmt nýju frumvarpi ráðherra um breytingar á samkeppnislöggjöfinni verður það á ábyrgð fyrirtækjanna sjálfra að meta hvort þau megi eiga í samstarfi. Heimild eftirlitsins um að skjóta úrskurðum áfrýjunarnefndar til dómst Viðskipti innlent 21.10.2019 06:00 Hluthafi höfðar mál gegn móðurfélagi FlyOver Iceland Hollenska félagið This is City Attractions hefur stefnt Esju Attractions móðurfélagi FlyOver Iceland sem býður upp á sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. Viðskipti innlent 20.10.2019 22:47 Midi.is tapaði 22 milljónum króna Miði.is tapaði 22 milljónum króna á síðasta rekstrarári en félagið tapaði 24 milljónum króna árið áður. Midi.is er miðasöluvefur í eigu 365 miðla en Ingibjörg Pálmadóttir er forstjóri fyrirtækisins og á stærstan hluta í því. Viðskipti innlent 20.10.2019 12:17 Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda. Viðskipti innlent 19.10.2019 21:00 Möguleiki á verðstríði um rafmagn til heimila Lítill verðmunur er á raforkuverði hjá söluaðilum. Með því að skipta getur heimili sparað nokkur þúsund krónur á ári. Framkvæmdastjóri Orkuseturs útilokar ekki verðstríð ef mörg heimili ákveða að skipta í ódýrasta kostinn. Viðskipti innlent 19.10.2019 07:30 Segja niðurstöðuna vera mikil vonbrigði Dómsmálaráðherra segir að unnið verði að því að koma Íslandi af gráa listanum. Viðskipti innlent 18.10.2019 16:24 Fékk blaðamannabakteríuna frekar seint á ferlinum Nýr ritstjóri Fréttablaðsins telur að eignarhlutur sinn eigi ekki að tefla trúverðugleika í hættu. Viðskipti innlent 18.10.2019 15:00 Íslensk stjórnvöld vænti þess að FATF endurskoði mat á „gráleitri“ stöðu Íslands Stjórnvöld hafa ásamt erlendum ráðgjöfum lagt mat á möguleg áhrif af því að Ísland lendi á listanum. Í tilkynningunni segir að það sé "samdóma álit að áhrifin verði óveruleg“. Það sé hvorki talið að niðurstaða FATF hafi bein áhrif á almenning né fjármálastöðugleika á Íslandi. Viðskipti innlent 18.10.2019 14:25 Te hjá Te og Kaffi hækkaði um rúm 20 prósent milli mánaða Tugprósenta verðhækkun á tei á milli mánaða hjá Te og kaffi. Viðskipti innlent 18.10.2019 13:15 Úrbætur til að forðast gráa listann bárust of seint Fyrirheit íslenskra stjórnvalda, sem hefðu komið í veg fyrir að Ísland lentu á gráum lista fir þjóðir sem ekki hafi gripið til nægjanlegra ráðstafana til að verjast peningaþvætti, bárust of seint. Viðskipti innlent 18.10.2019 12:15 Ísland á gráum lista ríkja vegna peningaþvættis Ísland er komið á gráan lista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) yfir ósamvinnuþýð ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti. Kjarninn greinir frá þessu. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:50 Hagdeild ASÍ spáir skammvinnu samdráttarskeiði Spáin gerir ráð fyrir 0,3 prósenta samdrætti á yfirstandandi ári en að viðsnúningur verði strax á næsta ári. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:00 Hringbraut sameinast Fréttablaðinu Ólöf Skaftadóttir hættir sem ritstjóri Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:00 Umturnuðu Hressó og fundu tjörn Nýir eigendur Hressingarskálans í Austurstræti hafa tekið til hendinni. Viðskipti innlent 18.10.2019 09:30 26,4 milljóna króna gjaldþrot á einu ári Skiptum er lokið í þrotabúi fyrirtækis Jupiter gisting ehf., sem var í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Viðskipti innlent 18.10.2019 06:00 Stjórnendahópur EY breytist frekar Frekari breytingar hafa orðið í stjórnendahópi Ernst & Young (EY) á Íslandi Viðskipti innlent 17.10.2019 14:52 Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins 2019 Tuttugu ár eru frá því Samtök atvinnulífsins voru stofnuð og verður tímamótunum fagnað á Ársfundi atvinnulífsins í dag, 17. október. Fundurinn hefst klukkan 14. Viðskipti innlent 17.10.2019 13:30 Reksturinn á Íslandi gengur sinn vanagang Rekstur Domino's á Íslandi mun áfram ganga sinn vanagang þrátt fyrir fyrirhugaða sölu Domino's Pizza Group, eiganda Domino's á Íslandi, á rekstrinum. Viðskipti innlent 17.10.2019 12:42 Eigendur Domino's hyggjast yfirgefa Ísland Domino's Pizza Group, breska félagið sem rekur Domino's á Íslandi, hyggst selja rekstur sinn í löndum utan Bretlands, þar á meðal á Íslandi. Viðskipti innlent 17.10.2019 11:01 Beið átekta á meðan allt var í gangi og fann aðra leið til Íslands Allir á Íslandi ættu að taka alvarlega að láta það verða að veruleika að Akureyrarflugvöllur verði byggður upp sem önnur gátt inn í landið. Þetta segir Cees van der Bosch, eigandi Voigt Travel. Viðskipti innlent 17.10.2019 09:15 « ‹ 255 256 257 258 259 260 261 262 263 … 334 ›
Gylfi segir hagsmuni stórfyrirtækja tekna fram yfir hagsmuni almennings Formaður bankaráðs Seðlabankans svarar gagnrýni framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins á hann fullum hálsi vegna framlagningu frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 22.10.2019 13:00
Arna Gunnur til WebMo Design Arna Gunnur Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til markaðshússins WebMo Design þar sem tekur við starfi forstöðumanns stafrænnar markaðssetningar, þróunar og ráðgjafar. Viðskipti innlent 22.10.2019 12:11
Munu þjálfa starfsfólk í sýndarveruleika Brim hf. hefur undirritað samning við Marel um kaup og uppsetningu á hátæknivinnslubúnaði og hugbúnaði fyrir hvítfiskvinnslu. Viðskipti innlent 22.10.2019 06:00
Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Viðskipti innlent 21.10.2019 19:52
Tveir fyrir einn tilboð trufli veitingarekstur í miðbænum Hrefna Rós Sætran, kokkur og einn eigenda veitingastaðanna Grillmarkaðarins og Fiskmarkaðarins í miðbæ Reykjavíkur, segir erfitt tímabil framundan í veitingageiranum. Lokanir í hádeginu á fyrrnefndum veitingastöðum hafi létt mikið á rekstrinum. Viðskipti innlent 21.10.2019 17:00
Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21.10.2019 14:15
Elmar Hallgríms nýr framkvæmdastjóri Samiðnar samhliða trésmíðanámi Elmar Hallgríms Hallgrímsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Samiðnar af Þorbirni Guðmundssyni sem gegndi því í þrjá áratugi. Viðskipti innlent 21.10.2019 11:55
Sigurður Kári til Landsbankans Sigurður Kári Tryggvason lögmaður hefur verið ráðinn til starfa hjá Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 21.10.2019 11:45
Brim kaupir tvær útgerðir af bróður Guðmundar á þrjá milljarða Brim hf. hefur samið um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum, fiskvinnslunni Kambi hf., sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði, og útgerðarfélaginu Grábrók ehf., sem einnig gerir út frá Hafnarfirði. Viðskipti innlent 21.10.2019 10:00
Bein útsending: Ráðherrar boða einfaldara regluverk Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra kynna aðgerðaráætlun um einföldun regluverks. Viðskipti innlent 21.10.2019 09:02
Áfrýjunarheimild Samkeppniseftirlitsins afnumin Samkvæmt nýju frumvarpi ráðherra um breytingar á samkeppnislöggjöfinni verður það á ábyrgð fyrirtækjanna sjálfra að meta hvort þau megi eiga í samstarfi. Heimild eftirlitsins um að skjóta úrskurðum áfrýjunarnefndar til dómst Viðskipti innlent 21.10.2019 06:00
Hluthafi höfðar mál gegn móðurfélagi FlyOver Iceland Hollenska félagið This is City Attractions hefur stefnt Esju Attractions móðurfélagi FlyOver Iceland sem býður upp á sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. Viðskipti innlent 20.10.2019 22:47
Midi.is tapaði 22 milljónum króna Miði.is tapaði 22 milljónum króna á síðasta rekstrarári en félagið tapaði 24 milljónum króna árið áður. Midi.is er miðasöluvefur í eigu 365 miðla en Ingibjörg Pálmadóttir er forstjóri fyrirtækisins og á stærstan hluta í því. Viðskipti innlent 20.10.2019 12:17
Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda. Viðskipti innlent 19.10.2019 21:00
Möguleiki á verðstríði um rafmagn til heimila Lítill verðmunur er á raforkuverði hjá söluaðilum. Með því að skipta getur heimili sparað nokkur þúsund krónur á ári. Framkvæmdastjóri Orkuseturs útilokar ekki verðstríð ef mörg heimili ákveða að skipta í ódýrasta kostinn. Viðskipti innlent 19.10.2019 07:30
Segja niðurstöðuna vera mikil vonbrigði Dómsmálaráðherra segir að unnið verði að því að koma Íslandi af gráa listanum. Viðskipti innlent 18.10.2019 16:24
Fékk blaðamannabakteríuna frekar seint á ferlinum Nýr ritstjóri Fréttablaðsins telur að eignarhlutur sinn eigi ekki að tefla trúverðugleika í hættu. Viðskipti innlent 18.10.2019 15:00
Íslensk stjórnvöld vænti þess að FATF endurskoði mat á „gráleitri“ stöðu Íslands Stjórnvöld hafa ásamt erlendum ráðgjöfum lagt mat á möguleg áhrif af því að Ísland lendi á listanum. Í tilkynningunni segir að það sé "samdóma álit að áhrifin verði óveruleg“. Það sé hvorki talið að niðurstaða FATF hafi bein áhrif á almenning né fjármálastöðugleika á Íslandi. Viðskipti innlent 18.10.2019 14:25
Te hjá Te og Kaffi hækkaði um rúm 20 prósent milli mánaða Tugprósenta verðhækkun á tei á milli mánaða hjá Te og kaffi. Viðskipti innlent 18.10.2019 13:15
Úrbætur til að forðast gráa listann bárust of seint Fyrirheit íslenskra stjórnvalda, sem hefðu komið í veg fyrir að Ísland lentu á gráum lista fir þjóðir sem ekki hafi gripið til nægjanlegra ráðstafana til að verjast peningaþvætti, bárust of seint. Viðskipti innlent 18.10.2019 12:15
Ísland á gráum lista ríkja vegna peningaþvættis Ísland er komið á gráan lista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) yfir ósamvinnuþýð ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti. Kjarninn greinir frá þessu. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:50
Hagdeild ASÍ spáir skammvinnu samdráttarskeiði Spáin gerir ráð fyrir 0,3 prósenta samdrætti á yfirstandandi ári en að viðsnúningur verði strax á næsta ári. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:00
Hringbraut sameinast Fréttablaðinu Ólöf Skaftadóttir hættir sem ritstjóri Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:00
Umturnuðu Hressó og fundu tjörn Nýir eigendur Hressingarskálans í Austurstræti hafa tekið til hendinni. Viðskipti innlent 18.10.2019 09:30
26,4 milljóna króna gjaldþrot á einu ári Skiptum er lokið í þrotabúi fyrirtækis Jupiter gisting ehf., sem var í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Viðskipti innlent 18.10.2019 06:00
Stjórnendahópur EY breytist frekar Frekari breytingar hafa orðið í stjórnendahópi Ernst & Young (EY) á Íslandi Viðskipti innlent 17.10.2019 14:52
Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins 2019 Tuttugu ár eru frá því Samtök atvinnulífsins voru stofnuð og verður tímamótunum fagnað á Ársfundi atvinnulífsins í dag, 17. október. Fundurinn hefst klukkan 14. Viðskipti innlent 17.10.2019 13:30
Reksturinn á Íslandi gengur sinn vanagang Rekstur Domino's á Íslandi mun áfram ganga sinn vanagang þrátt fyrir fyrirhugaða sölu Domino's Pizza Group, eiganda Domino's á Íslandi, á rekstrinum. Viðskipti innlent 17.10.2019 12:42
Eigendur Domino's hyggjast yfirgefa Ísland Domino's Pizza Group, breska félagið sem rekur Domino's á Íslandi, hyggst selja rekstur sinn í löndum utan Bretlands, þar á meðal á Íslandi. Viðskipti innlent 17.10.2019 11:01
Beið átekta á meðan allt var í gangi og fann aðra leið til Íslands Allir á Íslandi ættu að taka alvarlega að láta það verða að veruleika að Akureyrarflugvöllur verði byggður upp sem önnur gátt inn í landið. Þetta segir Cees van der Bosch, eigandi Voigt Travel. Viðskipti innlent 17.10.2019 09:15