Viðskipti erlent Liborvaxtahneykslið vindur upp á sig Breska liborvaxtahneykslið heldur áfram að vinda upp á sig. Financial Times greinir frá því í dag að þeir sem rannsaka hneykslið hafi stefnt forráðamönnum níu stórra alþjóðlegra banka í málinu til viðbótar þeim sjö stórbönkum sem þegar eru til rannsóknar. Viðskipti erlent 26.10.2012 08:05 Spilling, skattsvik og glæpir kosta Kínverja tugi þúsunda milljarða á ári Kínverska ríkið verður árlega af tekjum sem nema tugum þúsunda milljarða króna vegna þess hve mikið fé er flutt ólöglega út úr landinu. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:44 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur nú ekki verið lægra í þrjá mánuði. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í rúma 107 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í rúma 85 dollara. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:41 Deilt um gamalt frosið íslenskt lambakjöt í Noregi Deilur eru risnar í bænum Loen við Nordfjord í Noregi þar sem kjötvinnsla bæjarins hefur keypt ársgamalt frosið lamabakjöt frá Íslandi til að bregðast við skorti á slíku kjöti í héraðinu. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:34 Windows 8 lendir á morgun Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfið er ein róttækasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviðmóti Windows. Viðskipti erlent 25.10.2012 15:06 IBM til móts við auknar kröfur bankaumhverfisins Tæknirisinn IBM hefur kynnt til sögunnar nýja stórtölvu, zEC12, en fyrirtækið eyddi sem nemur einum milljarði Bandaríkjadala og starfrækti 18 rannsóknarstofur við þróun tölvunnar. Viðskipti erlent 25.10.2012 14:23 Kaupóðir Kínverjar á lúxusmarkaðinum í Kaupmannahöfn Úra- og skartgripaverslanir í Kaupmannahöfn eru að upplifa eitt besta árið í sögunni. Viðskipti erlent 25.10.2012 10:05 Besti dagur Facebook á markaðinum vestan hafs Forráðamenn og eigendur hlutabréfa í Facebook gátu andað léttar seint í gærkvöldi þegar markaðir lokuðu á Wall Street. Viðskipti erlent 25.10.2012 07:04 Í þrælavinnu við að sauma föt fyrir H&M Ný skýrsla sýnir að verkafólk sem vinnur við að sauma föt fyrir H&M þrælar fyrir 40-60 krónur á tímann. Frá þessu er greint í sjónvarpsþætti sem verður sendur út á sjónvarpsstöðinni TV 4 í Svíþjóð. Viðskipti erlent 24.10.2012 21:46 Bankamaður í tveggja ára fangelsi Rajat Gupta, fyrrverandi stjórnarmaður í Goldman Sachs bankanum, var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi. Hann hafði fyrr á árinu verið fundinn sekur um innherjasvik fyrir að hafa lekið gögnum frá stjórninni til Raj Rajaratnam, fyrrverandi sjóðsstjóra í vogunarsjóð. Rajaratnam sætir nú ellefu ára fangelsi fyrir innherjasvik. Auk fangelsisrefsingarinnar þarf Gupta að greiða fimm milljónir bandaríkjadala, ríflega 600 milljónir króna, í sekt. Þegar refsingin yfir Gupta var ákveðin í dag sagði hann að hann harmaði þau áhrif sem málið hefði haft á fjölskyldu sína. Viðskipti erlent 24.10.2012 21:09 Grikkir semja um lán Grikkland hefur náð samkomulagi við erlenda lánadrottna sína í Evrópu um frest til að mæta niðurskurðarmarkmiðum sínum. Niðurskurður í ríkisútgjöldum Grikkja er forsenda þess að þeir fái seinna neyðarlán sitt frá Evrópusambandinu og Alþjóða gjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 24.10.2012 14:02 Þetta er iPad Mini Tæknifyrirtækið Apple kynnti í gær minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni. Snertiskjár nýju spjaldtölvunar er 7.9 tommur. Á stærri útgáfu iPad er skjárinn 9.7 tommur. Viðskipti erlent 24.10.2012 09:21 Danske Bank segir upp 300 starfsmönnum Danske Bank hefur sagt upp 300 starfsmönnum sínum og fengu þeir uppsagnarbréf sín í morgun. Viðskipti erlent 24.10.2012 08:24 Botnæta frá Wall Street hyggst græða á spænskum fasteignum Fjárfestirinn Wilbur Ross einn af auðugustu mönnum Bandaríkjanna hugsar sér til hreyfings á spænska fasteignamarkaðinum enda telur hann hægt að gera reyfarakaup þar í augnablikinu. Viðskipti erlent 24.10.2012 06:27 Gaf Central Park í New York yfir 12 milljarða Vogunarsjóðsstjórinn John Paulson hefur gefið samtökunum sem annast rekstur Central Park garðsins í New York 100 milljónir dollara eða um 12,6 milljarða króna. Viðskipti erlent 24.10.2012 06:13 Ný gerð iPad á markað Apple, verðmætasta fyrirtæki heims, kynnti nýja vörulínu á kynningarfundi í San José í Kaliforníu í gær. Á fundinum bar hæst að Apple tilkynnti að fyrirtækið hæfi brátt sölu á smærri og ódýrari gerð af iPad-spjaldtölvunni vinsælu. Viðskipti erlent 24.10.2012 06:00 SAS ræðst í umfangsmiklar aðhaldsaðgerðir Norræna flugfélagið SAS mun á næstunni ráðast í mjög víðtækar hagræðingaraðgerðir, sem munu hafa áhrif á þúsundir starfsmanna. Viðskipti erlent 23.10.2012 23:07 Facebook tapaði rúmum 7 milljörðum Tap af rekstri Facebook á þriðja ársfjórðungi nam 59 milljónum dala, eða 7,4 milljörðum króna. Þrátt fyrir það jukust tekjur síðunnar um 32% á ársfjórðungnum. Tekjurnar námu 1,26 milljörðum dala á ársfjórðungnum. Á fréttavef BBC kemur fram að þetta er umfram væntingar. Engu að síður er þetta annar ársfjórðunginn í röð sem tap er á rekstri Facebook. Á öðrum ársfjórðungi nam tapið 157 milljónum dala, eða tæpum 20 milljörðum króna. Viðskipti erlent 23.10.2012 22:45 iPad Mini kynnt í beinni útsendingu Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, mun stíga á svið í San Jose klukkan fimm í dag og kynna nýja og minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni. Viðskipti erlent 23.10.2012 15:05 Ný spjaldtölva frá Apple í dag Tæknirisinn Apple mun kynna minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni í Kaliforníu í dag. Grunur leikur á að Apple muni einnig opinbera minni útgáfu af MacBook Pro fartölvunni sem verður með mun hærri upplausn en forverar sínir. Viðskipti erlent 23.10.2012 10:12 Grænt ljós á eina stærstu bankasölu í sögu Norðurlanda Jafnaðarmannaflokkurinn í Svíþjóð ætlar að gefa grænt ljós á eina stærstu bankasölu í sögu Norðurlandanna. Viðskipti erlent 23.10.2012 06:23 Ný spjaldtölva frá Google og Samsung Talið er að tæknifyrirtækin Google og Samsung muni kynna nýja spjaldtölvu seinna í þessum mánuði. Tölvan verður að öllum líkindum hluti af Nexus vörulínunni sem fyrirtækin hafa þróað síðustu ár. Viðskipti erlent 22.10.2012 13:41 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað um rúm 2% frá því fyrir helgina. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 110 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin í tæpa 90 dollara. Viðskipti erlent 22.10.2012 08:31 Tekjur og hagnaður Actavis aukast á þessu ári Tekjur Actavis á þessu ári munu nema yfir 2,6 milljörðum dollara eða 324 milljörðum króna á þessu ári en þær námu 2,5 milljörðum dollara á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.10.2012 06:41 Skortur á léttvínum í Evrópu vegna uppskerubrests Skortur verður á evrópskum léttvínum í vetur sökum uppskerubrests í nær öllum vínhéruðum álfunnar. Viðskipti erlent 22.10.2012 06:30 Rosneft styrkir stöðu sína enn frekar Breska olíufyrirtækið BP PLC hyggst selja hlut sinn í félaginu TNK-BP, sem hefur leyfi til olíuvinnslu í rússnesku landssvæði, til rússneska olíu- og jarðgasrisans Rosneft og verður tilkynnt formlega um söluna á morgun. Frá þessu var greint á vefsíðu Wall Street Journal í dag. Viðskipti erlent 21.10.2012 21:25 Ólympíuleikarnir glæða efnahag Bretlands Ólympíuleikarnir í Bretlandi í sumar virðast hafa haft góð áhrif á efnahag landsins. Eftir samdrátt framan af árinu 2012 tók efnahagurinn kipp milli júlí og september. Viðskipti erlent 21.10.2012 17:17 Ágreiningur áfram um útfærsluna Leiðtogar Evrópusambandsins náðu ekki samkomulagi um að bankabandalag með sameiginlegu bankaeftirliti evruríkjanna verði að veruleika fyrir áramótin, eins og Francois Hollande Frakklandsforseti hafði vonast til. Viðskipti erlent 20.10.2012 10:00 Samkomulag um eitt bankaeftirlit innan ESB Leiðtogar Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um eina eftirlitsstofnun fyrir alla banka í aðildarríkjum sambandsins á toppfundi sínum sem nú stendur yfir í Brussel. Viðskipti erlent 19.10.2012 06:42 Virði Google lækkaði um átta prósent Markaðsvirði Google dróst saman um átta prósent, á skömmu tíma, eftir að uppgjör fyrirtækisins fyrir þriðja ársfjórðung var kunngjört í gær, en hagnaður fyrirtækisins dróst saman um 20 prósent miðað við sama tíma árið á undan. Viðskipti erlent 18.10.2012 22:35 « ‹ 159 160 161 162 163 164 165 166 167 … 334 ›
Liborvaxtahneykslið vindur upp á sig Breska liborvaxtahneykslið heldur áfram að vinda upp á sig. Financial Times greinir frá því í dag að þeir sem rannsaka hneykslið hafi stefnt forráðamönnum níu stórra alþjóðlegra banka í málinu til viðbótar þeim sjö stórbönkum sem þegar eru til rannsóknar. Viðskipti erlent 26.10.2012 08:05
Spilling, skattsvik og glæpir kosta Kínverja tugi þúsunda milljarða á ári Kínverska ríkið verður árlega af tekjum sem nema tugum þúsunda milljarða króna vegna þess hve mikið fé er flutt ólöglega út úr landinu. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:44
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur nú ekki verið lægra í þrjá mánuði. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í rúma 107 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í rúma 85 dollara. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:41
Deilt um gamalt frosið íslenskt lambakjöt í Noregi Deilur eru risnar í bænum Loen við Nordfjord í Noregi þar sem kjötvinnsla bæjarins hefur keypt ársgamalt frosið lamabakjöt frá Íslandi til að bregðast við skorti á slíku kjöti í héraðinu. Viðskipti erlent 26.10.2012 06:34
Windows 8 lendir á morgun Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfið er ein róttækasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviðmóti Windows. Viðskipti erlent 25.10.2012 15:06
IBM til móts við auknar kröfur bankaumhverfisins Tæknirisinn IBM hefur kynnt til sögunnar nýja stórtölvu, zEC12, en fyrirtækið eyddi sem nemur einum milljarði Bandaríkjadala og starfrækti 18 rannsóknarstofur við þróun tölvunnar. Viðskipti erlent 25.10.2012 14:23
Kaupóðir Kínverjar á lúxusmarkaðinum í Kaupmannahöfn Úra- og skartgripaverslanir í Kaupmannahöfn eru að upplifa eitt besta árið í sögunni. Viðskipti erlent 25.10.2012 10:05
Besti dagur Facebook á markaðinum vestan hafs Forráðamenn og eigendur hlutabréfa í Facebook gátu andað léttar seint í gærkvöldi þegar markaðir lokuðu á Wall Street. Viðskipti erlent 25.10.2012 07:04
Í þrælavinnu við að sauma föt fyrir H&M Ný skýrsla sýnir að verkafólk sem vinnur við að sauma föt fyrir H&M þrælar fyrir 40-60 krónur á tímann. Frá þessu er greint í sjónvarpsþætti sem verður sendur út á sjónvarpsstöðinni TV 4 í Svíþjóð. Viðskipti erlent 24.10.2012 21:46
Bankamaður í tveggja ára fangelsi Rajat Gupta, fyrrverandi stjórnarmaður í Goldman Sachs bankanum, var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi. Hann hafði fyrr á árinu verið fundinn sekur um innherjasvik fyrir að hafa lekið gögnum frá stjórninni til Raj Rajaratnam, fyrrverandi sjóðsstjóra í vogunarsjóð. Rajaratnam sætir nú ellefu ára fangelsi fyrir innherjasvik. Auk fangelsisrefsingarinnar þarf Gupta að greiða fimm milljónir bandaríkjadala, ríflega 600 milljónir króna, í sekt. Þegar refsingin yfir Gupta var ákveðin í dag sagði hann að hann harmaði þau áhrif sem málið hefði haft á fjölskyldu sína. Viðskipti erlent 24.10.2012 21:09
Grikkir semja um lán Grikkland hefur náð samkomulagi við erlenda lánadrottna sína í Evrópu um frest til að mæta niðurskurðarmarkmiðum sínum. Niðurskurður í ríkisútgjöldum Grikkja er forsenda þess að þeir fái seinna neyðarlán sitt frá Evrópusambandinu og Alþjóða gjaldeyrissjóðnum. Viðskipti erlent 24.10.2012 14:02
Þetta er iPad Mini Tæknifyrirtækið Apple kynnti í gær minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni. Snertiskjár nýju spjaldtölvunar er 7.9 tommur. Á stærri útgáfu iPad er skjárinn 9.7 tommur. Viðskipti erlent 24.10.2012 09:21
Danske Bank segir upp 300 starfsmönnum Danske Bank hefur sagt upp 300 starfsmönnum sínum og fengu þeir uppsagnarbréf sín í morgun. Viðskipti erlent 24.10.2012 08:24
Botnæta frá Wall Street hyggst græða á spænskum fasteignum Fjárfestirinn Wilbur Ross einn af auðugustu mönnum Bandaríkjanna hugsar sér til hreyfings á spænska fasteignamarkaðinum enda telur hann hægt að gera reyfarakaup þar í augnablikinu. Viðskipti erlent 24.10.2012 06:27
Gaf Central Park í New York yfir 12 milljarða Vogunarsjóðsstjórinn John Paulson hefur gefið samtökunum sem annast rekstur Central Park garðsins í New York 100 milljónir dollara eða um 12,6 milljarða króna. Viðskipti erlent 24.10.2012 06:13
Ný gerð iPad á markað Apple, verðmætasta fyrirtæki heims, kynnti nýja vörulínu á kynningarfundi í San José í Kaliforníu í gær. Á fundinum bar hæst að Apple tilkynnti að fyrirtækið hæfi brátt sölu á smærri og ódýrari gerð af iPad-spjaldtölvunni vinsælu. Viðskipti erlent 24.10.2012 06:00
SAS ræðst í umfangsmiklar aðhaldsaðgerðir Norræna flugfélagið SAS mun á næstunni ráðast í mjög víðtækar hagræðingaraðgerðir, sem munu hafa áhrif á þúsundir starfsmanna. Viðskipti erlent 23.10.2012 23:07
Facebook tapaði rúmum 7 milljörðum Tap af rekstri Facebook á þriðja ársfjórðungi nam 59 milljónum dala, eða 7,4 milljörðum króna. Þrátt fyrir það jukust tekjur síðunnar um 32% á ársfjórðungnum. Tekjurnar námu 1,26 milljörðum dala á ársfjórðungnum. Á fréttavef BBC kemur fram að þetta er umfram væntingar. Engu að síður er þetta annar ársfjórðunginn í röð sem tap er á rekstri Facebook. Á öðrum ársfjórðungi nam tapið 157 milljónum dala, eða tæpum 20 milljörðum króna. Viðskipti erlent 23.10.2012 22:45
iPad Mini kynnt í beinni útsendingu Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, mun stíga á svið í San Jose klukkan fimm í dag og kynna nýja og minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni. Viðskipti erlent 23.10.2012 15:05
Ný spjaldtölva frá Apple í dag Tæknirisinn Apple mun kynna minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni í Kaliforníu í dag. Grunur leikur á að Apple muni einnig opinbera minni útgáfu af MacBook Pro fartölvunni sem verður með mun hærri upplausn en forverar sínir. Viðskipti erlent 23.10.2012 10:12
Grænt ljós á eina stærstu bankasölu í sögu Norðurlanda Jafnaðarmannaflokkurinn í Svíþjóð ætlar að gefa grænt ljós á eina stærstu bankasölu í sögu Norðurlandanna. Viðskipti erlent 23.10.2012 06:23
Ný spjaldtölva frá Google og Samsung Talið er að tæknifyrirtækin Google og Samsung muni kynna nýja spjaldtölvu seinna í þessum mánuði. Tölvan verður að öllum líkindum hluti af Nexus vörulínunni sem fyrirtækin hafa þróað síðustu ár. Viðskipti erlent 22.10.2012 13:41
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað um rúm 2% frá því fyrir helgina. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 110 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin í tæpa 90 dollara. Viðskipti erlent 22.10.2012 08:31
Tekjur og hagnaður Actavis aukast á þessu ári Tekjur Actavis á þessu ári munu nema yfir 2,6 milljörðum dollara eða 324 milljörðum króna á þessu ári en þær námu 2,5 milljörðum dollara á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.10.2012 06:41
Skortur á léttvínum í Evrópu vegna uppskerubrests Skortur verður á evrópskum léttvínum í vetur sökum uppskerubrests í nær öllum vínhéruðum álfunnar. Viðskipti erlent 22.10.2012 06:30
Rosneft styrkir stöðu sína enn frekar Breska olíufyrirtækið BP PLC hyggst selja hlut sinn í félaginu TNK-BP, sem hefur leyfi til olíuvinnslu í rússnesku landssvæði, til rússneska olíu- og jarðgasrisans Rosneft og verður tilkynnt formlega um söluna á morgun. Frá þessu var greint á vefsíðu Wall Street Journal í dag. Viðskipti erlent 21.10.2012 21:25
Ólympíuleikarnir glæða efnahag Bretlands Ólympíuleikarnir í Bretlandi í sumar virðast hafa haft góð áhrif á efnahag landsins. Eftir samdrátt framan af árinu 2012 tók efnahagurinn kipp milli júlí og september. Viðskipti erlent 21.10.2012 17:17
Ágreiningur áfram um útfærsluna Leiðtogar Evrópusambandsins náðu ekki samkomulagi um að bankabandalag með sameiginlegu bankaeftirliti evruríkjanna verði að veruleika fyrir áramótin, eins og Francois Hollande Frakklandsforseti hafði vonast til. Viðskipti erlent 20.10.2012 10:00
Samkomulag um eitt bankaeftirlit innan ESB Leiðtogar Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um eina eftirlitsstofnun fyrir alla banka í aðildarríkjum sambandsins á toppfundi sínum sem nú stendur yfir í Brussel. Viðskipti erlent 19.10.2012 06:42
Virði Google lækkaði um átta prósent Markaðsvirði Google dróst saman um átta prósent, á skömmu tíma, eftir að uppgjör fyrirtækisins fyrir þriðja ársfjórðung var kunngjört í gær, en hagnaður fyrirtækisins dróst saman um 20 prósent miðað við sama tíma árið á undan. Viðskipti erlent 18.10.2012 22:35