

Karen Linda Eiríksdóttir, fjölskyldufræðingur og ráðgjafi hjá Stígamótum, segir kynferðisofbeldi hafa mikil áhrif á fjölskyldu brotaþola og aðra aðstandendur. Stígamót bjóða bæði brotaþolum og aðstandendum ráðgjöf.
Eva Dís Þórðardóttir vinnur úr reynslu sinni af vændi með hjálp Stígamóta, bæði í einstaklingsviðtölum með ráðgjafa og í hópavinnu með konum sem hafa svipaða reynslu.
Þórhildur Gyða Arnarsdóttir var sextán ára í sambandi með strák sem beitti hana andlegu ofbeldi og líkamlegu. Hún segir unglingsstúlkur gera sér rósrauðar hugmyndir um fyrsta sambandið. Tala þurfi um ofbeldi við börn og unglinga.
Denise Cresso og Kerstin Kristensen hafa í mörg ár unnið að rannsóknum á ofbeldi gegn fötluðu fólki í Svíþjóð. Þær komu til landsins í byrjun september til að halda námskeið og miðla Stígamótum og fulltrúum hagsmunasamtaka fatlaðs fólks af reynslu sinni og þekkingu varðandi aðstæður fatlaðra kvenna og afleiðingar ofbeldis á fatlaðar konur.
Stígamót standa fyrir átaki gegn ofbeldi meðal ungs fólks í kringum Valentínusardaginn. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum segir veruleika ungs fólks í dag flókinn.
Stígamót senda ráðgjafa hálfsmánaðarlega út á land. Meðal annars á Sauðárkrók, Patreksfjörð og til Vestmannaeyja. Nú býðst þjónusta Stígamóta á Ísafirði, Akranesi, Borgarnesi og á Egilsstöðum.
Stígamót er staður fyrir fólk sem beitt hefur verið kynferðisofbeldi og aðstandendur þeirra.
Júlía Birgisdóttir vill auka skilning á því hvað felst í stafrænu kynferðisofbeldi og afleiðingum þess. Myndband var tekið upp af henni án hennar vitundar og samþykkis og sett í umferð. Hún segir stafrænt kynferðisofbeldi elta fólk út lífið. Netið gleymi engu.
Torfi Guðmundsson vissi ekki að karlar gætu leitað til Stígamóta fyrr en konan hans benti honum á það. Hann segir líf sitt hafa gjörbreyst eftir að hann leitaði aðstoðar vegna kynferðisofbeldis sem hann varð fyrir 12 ára.
Samkennd, trúnaður og sjálfsstyrking eru rauði þráðurinn í sjálfshjálparhópum Stígamóta. Hér er rætt við fjórar ungar konur sem bundnar eru órjúfanlegu trausti og vinaböndum eftir að hafa unnið saman í sjálfshjálparhópi í kjölfar kynferðisofbeldis.
Hjálmar Gunnar Sigmarsson hefur unnið við ráðgjöf hjá Stígamótum í þrjú ár. Hann segir mikilvægt að karlar sem beittir hafa verið kynferðisofbeldi leiti sér hjálpar og brjótist út úr einangrun.
KYNNING Jón Gnarr sá mikla sögu í skelfilegri lífsreynslu eiginkonu sinnar, Jógu. Hann þurfti þó að ganga lengi á eftir henni til að fá að skrásetja hana. Bókin Þúsund kossar hefur nú litið dagsins ljós og hefur fengið frábærar viðtökur.
Sýrlenski unglingspilturinn Ishmael spratt ljóslifandi fram í huga rithöfundarins Kristínar Helgu Gunnarsdóttur þegar hún skrifaði nýjustu skáldsögu sína sem byggir á heimildum um afdrif og örlög fólks í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Ishmael er fulltrúi barna í lífshættulegum aðstæðum.
Húsanes kynnir stórglæsileg tvíbýlishús í Reykjanesbæ.
KYNNING ZO•ON er eitt þekktasta útivistarmerki landsins þar sem fjölnota flíkur með mikið notagildi eru í aðalhlutverki. Hulda Karlotta Kristjánsdóttir hönnuður segir fötin frá ZO•ON henta fyrir útivist jafnt sem daglega notkun.
Kynning:Langar þig að eignast fallega, skrautlega og litríka sokka í hverjum mánuði? Smartsocks.is er ný þjónusta á Íslandi sem gengur út á áskrift að sokkum. Nýir sokkar inn um bréfalúguna í hverjum mánuði hljómar spennandi.
Húðin verður unglegri, áferðarfegurri, hraustlegri og fylltari eftir dekur, laser-meðferð og upplyftingu hjá húðmeðferðarstöðinni HÚÐIN skin clinic. Þar er hægt að öðlast einkar fagurt og frísklegt útlit fyrir jólin.
KYNNING Gunnar Teodór Eggertsson var að senda frá sér bókina Galdra- Dísa en hún er sjálfstætt framhald af sögunni Drauga-Dísa sem kom út í fyrra.
KYNNING Stella Artois hélt sitt árlega jólapartí í vikunni. Partíið er haldið til að fagna hátíðarútgáfu Stella Artois í 750 ml flösku.
Kynning: Menningarkort Reykjavíkur er ódýr og einföld leið til að njóta menningar í borginni.
Með tilkomu listahátíðarinnar LungA komst Seyðisfjörður á kortið sem listamekka Íslands utan höfuðborgarsvæðisins.
Kynning: Hönnun – Leiðsögn í máli og myndum er vönduð og yfirgripsmikil bók fyrir alla unnendur klassískrar hönnunar. Í bókinni eru fallegar myndir og aðgengilegur texti um alþjóðlega og íslenska hönnun.
Kynning: Bragð og ilmur af jólum fær dásamlega freistandi blæ í höndum Fannars Vernharðssonar, áður fyrirliða landsliðsins í matreiðslu, á girnilegu og glæsilegu jólahlaðborði Mathúss Garðabæjar.
KYNNING Guðrún S. Magnúsdóttir er að senda frá sér bókina Jólaprjón sem hefur að geyma sjötíu einfaldar og fallegar uppskriftir handa jólabörnum.
KYNNING Allir sækjast eftir góðri heilsu og vellíðan. Ósköp venjulegt fólk þarf oftar en ekki að kljást við áskoranir tengdar heilsunni á lífsleiðinni. Áskoranir sem tengjast gjarnan lífsstíl nútímafólks.
KYNNING Guttormur Brynjólfsson er menntaður naprapat (Doctor of naprapathy) en naprapati-meðhöndlun felst meðal annars í hnykkingum, meðhöndlun á band- og stoðvef og sérsniðnum æfingum fyrir hvers kyns stoðkerfisvandamál. Tækni sem tryggir að líkaminn virki sem allra best.
Aðalheiður Birgisdóttir, aðalhönnuður hjá Cintamani, segir mikinn undirbúning að baki hverri einustu flík. Fötin eigi að vera flott, þægileg og hagnýt.
KYNNING Tinna Barkardóttir var aðeins 29 ára þegar hún fékk heilablóðfall og lamaðist. Hún hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma, meðal annars með hjálp þrýstings- og lofttæmisnudds hjá Heilsu og útliti, Hlíðasmára 17.
Kynning: Nýja vetrarlína ZO•ON byggir á fjölþættri notkun, vönduðum efnum og þægilegum sniðum. Línuna er hægt að nota bæði á götum borgarinnar og í útivist úti í náttúrunni.
Nanna Rögnvaldardóttir hefur getið sér sérstaklega gott orð fyrir matreiðslubækur sínar sem nú eru orðnar tuttugu talsins. Fyrsta bók hennar, Matarást, kom út árið 1998 og hefur nú verið endurútgefin vegna mikillar eftirspurnar.