Handbolti Ósáttur við ábyrgðarleysi leikmanna: „Voru í markaðssetningu á sjálfum sér inni á miðju móti“ Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta eiga ekki að vera undanskildir gagnrýni vegna framgöngu liðsins á HM í Svíþjóð og Póllandi. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. Handbolti 27.1.2023 09:01 Felldi tár og svaf varla dúr Jim Gottfridsson, aðalstjarna Svía og besti leikmaður EM í fyrra, spilar ekki meira á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir að hafa meiðst í sigrinum gegn Egyptalandi í gær. Handbolti 26.1.2023 23:01 Björgvin Páll svarar gagnrýninni: „Hvar eru þessar spurningar þegar við hittumst úti á götu?“ Björgvin Páll Gústavsson skrifar pistil á Facebook þar sem hann svarar gagnrýninni sem handknattleikslandsliðið hefur fengið eftir heimsmeistaramótið. Hann segir hluta gagnrýninnar ekki standast skoðun. Handbolti 26.1.2023 21:19 Alfreð gagnrýnir fyrirkomulag HM: „Gátum ekki undirbúið okkur“ Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, óskaði Frökkum til hamingju með sigurinn í 8-liða úrslitum HM í gær en benti á hve ósanngjörn dagskrá mótsins, sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð, væri. Það bitnaði á Þjóðverjum. Handbolti 26.1.2023 17:01 Guðmundur og Dagur fengu langbestu kosningu Alls vilja 35% lesenda Vísis að Guðmundur Guðmundsson verði áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Guðmundur hlaut flest atkvæði í könnun sem alls 10.839 manns tóku þátt í. Handbolti 26.1.2023 16:20 Björnsen tók ábyrgð eftir grátlegt tap Norðmanna: Ég var sá seki Norska handboltalandsliðið missti af undanúrslitum HM í handbolta á grátlegan hátt í gærkvöldi þegar þeir hentu frá sér sigrinum í lokin. Spánverjar unnu að lokum eftir tvíframlengdan leik. Handbolti 26.1.2023 14:30 HM-Pallborðið: Vonbrigðamót krufið til mergjar Pallborðið á Vísi og Stöð 2 Vísi var helgað heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Mótinu er ekki lokið en íslenska landsliðið hefur aftur á móti lokið þátttöku sinni og var niðurstaðan 12. sæti. Handbolti 26.1.2023 12:00 Svíar missa besta leikmann heims út heimsmeistaramótið Evrópumeistarar Svía verða án síns besta leikmanns það sem eftir lifir af heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 26.1.2023 10:31 Sammála um að landsliðsferill Arons sé vonbrigði Strákarnir í Handkastinu voru sammála um að ferill Arons Pálmarssonar með íslenska handboltalandsliðinu hafi verið vonbrigði. Handbolti 26.1.2023 09:01 Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. Handbolti 26.1.2023 08:01 Utan vallar: Leikþáttur til þess að blása ryki í augu forseta IHF Fyrir rétt rúmum tveimur vikum síðan voru öll liðin á HM í handbolta að fara á taugum út af Covid-prófum. Í dag er enginn að tala um þau enda virðist sá gjörningur hafa verið einn stærsti leikþáttur seinni ára. Handbolti 26.1.2023 07:30 Svíar og Frakkar áfram en Gottfridsson meiddist Svíþjóð og Frakkland tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik með sigrum á Egyptum og Þjóðverjum. Sigur Svía gæti þó orðið þeim dýrkeyptur. Handbolti 25.1.2023 21:24 Fjögur mörk Söndru í markasúpu Metzingen sem er komið í Final Four Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Tus Metzingen sem lagði Tus Lintford í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. Tæplega níutíu mörk voru skoruð í leiknum. Handbolti 25.1.2023 20:40 Bjørnsen skúrkurinn hjá Norðmönnum sem féllu úr leik Spánverjar eru komnir í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Noregi í tvíframlengdum leik. Lokatölur 35-34 þar sem Norðmenn fóru illa að ráði sínu í lok venjulegs leiktíma. Handbolti 25.1.2023 19:16 Þrjú íslensk mörk í tapi Volda Lið Volda tapaði með níu mörkum gegn Fana í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Rakel Sara Elvarsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir komust á blað hjá Volda í kvöld. Handbolti 25.1.2023 19:11 Danir völtuðu yfir Ungverja Danir eru komnir áfram í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Ungverjum í 8-liða úrslitum í dag. Ungverjar sáu aldrei til sólar og sigur Dana var gríðarlega sannfærandi. Handbolti 25.1.2023 18:46 Hrósuðu mæðgunum: „Örugglega að drepast í líkamanum“ Mæðgurnar Kristín Guðmundsdóttir og Embla Steindórsdóttir skoruðu samtals tíu mörk fyrir HK í leik gegn Val í Olís-deildinni í handbolta um síðustu helgi. Þær fengu sviðsljósið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á mánudaginn. Handbolti 25.1.2023 13:30 Danski þjálfarinn hætti við allar æfingar og leyfði leikmönnum að sofa út Þjálfari dönsku heimsmeistaranna fór öðruvísi leið í undirbúningi liðsins fyrir leikinn á móti Ungverjum í átta liða úrslitum á HM í handbolta. Handbolti 25.1.2023 12:01 Hver vilt þú að stýri íslenska landsliðinu? Þátttaka strákanna okkar á HM í handbolta verður gerð vandlega upp í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi á morgun. Af því tilefni geta lesendur kosið um það hver þeir telji að sé best til þess fallinn að stýra íslenska landsliðinu næstu misseri. Handbolti 25.1.2023 11:30 Alfreð fann ástina: „Þetta gerðist bara“ Í viðtali við þýska blaðið Bild lýsir Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, því hvernig hann fann ástina á nýjan leik. Handbolti 25.1.2023 10:01 Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Handbolti 25.1.2023 09:01 Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 25.1.2023 08:01 Logi Geirs reiður: Enginn tók ábyrgð, liðinu illa stýrt og Guðmundur að gaslýsa Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, gagnrýnir íslenska handboltalandsliðið og þá sérstaklega stjórnun liðsins á nýloknu heimsmeistaramóti. Handbolti 25.1.2023 07:30 Ástkært lið Selfoss jarðað í Seinni bylgjunni: „Algjör hauskúpuleikur“ „Ástkært handknattleikslið okkar, kvennalið Selfoss, var á laugardaginn jarðað í Set-höllinni. Viðstaddir upplifðu erfiðan dag. Aðstandendur senda innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Blóm og kransar hafa verið afþakkaðir.“ Handbolti 24.1.2023 16:00 Gísli Þorgeir stoðsendingahæstur á HM Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar á HM í handbolta en Gísli Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 24.1.2023 15:31 Strákarnir okkar settu nýtt íslenskt markamet á heimsmeistaramótinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei skoða jafnmörg mörk að meðaltali í leik á heimsmeistaramóti og á nýloknu heimsmeistaramóti í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 24.1.2023 12:30 Eftirmaður Guðmundar hjá Dönum enn taplaus á HM og jafnaði metið í gær Danska handboltalandsliðið jafnaði í gær magnað HM-met með sigri sínum á Egyptum í lokaleik sínum í milliriðli heimsmeistaramótsins. Eftirmaður Guðmundar Guðmundssonar hefur gert magnaða hluti með liðið. Handbolti 24.1.2023 11:01 Sænski þjálfarinn refsar sínum mönnum fyrir að vera valdir menn leiksins Sænski markvörðurinn Andreas Palicka var stórkostlegur á móti Íslandi á dögunum en hann var hins vegar hvergi sjáanlegur í næsta leik Svía sem var á móti Portúgal í lokaumferð milliriðilsins. Handbolti 24.1.2023 10:30 Næstversta heimsmeistaramót Íslands undir stjórn Guðmundar Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aðeins einu sinni endaði neðar á heimsmeistaramóti undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 24.1.2023 09:30 Allt sem við vitum um næsta stórmót strákanna okkar Það er aldrei langt í næsta verkefni hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og nú þegar er ýmislegt vitað varðandi næsta stórmót þess, sem fram fer í Mekka handboltans. Handbolti 24.1.2023 08:00 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 334 ›
Ósáttur við ábyrgðarleysi leikmanna: „Voru í markaðssetningu á sjálfum sér inni á miðju móti“ Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta eiga ekki að vera undanskildir gagnrýni vegna framgöngu liðsins á HM í Svíþjóð og Póllandi. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. Handbolti 27.1.2023 09:01
Felldi tár og svaf varla dúr Jim Gottfridsson, aðalstjarna Svía og besti leikmaður EM í fyrra, spilar ekki meira á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir að hafa meiðst í sigrinum gegn Egyptalandi í gær. Handbolti 26.1.2023 23:01
Björgvin Páll svarar gagnrýninni: „Hvar eru þessar spurningar þegar við hittumst úti á götu?“ Björgvin Páll Gústavsson skrifar pistil á Facebook þar sem hann svarar gagnrýninni sem handknattleikslandsliðið hefur fengið eftir heimsmeistaramótið. Hann segir hluta gagnrýninnar ekki standast skoðun. Handbolti 26.1.2023 21:19
Alfreð gagnrýnir fyrirkomulag HM: „Gátum ekki undirbúið okkur“ Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, óskaði Frökkum til hamingju með sigurinn í 8-liða úrslitum HM í gær en benti á hve ósanngjörn dagskrá mótsins, sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð, væri. Það bitnaði á Þjóðverjum. Handbolti 26.1.2023 17:01
Guðmundur og Dagur fengu langbestu kosningu Alls vilja 35% lesenda Vísis að Guðmundur Guðmundsson verði áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Guðmundur hlaut flest atkvæði í könnun sem alls 10.839 manns tóku þátt í. Handbolti 26.1.2023 16:20
Björnsen tók ábyrgð eftir grátlegt tap Norðmanna: Ég var sá seki Norska handboltalandsliðið missti af undanúrslitum HM í handbolta á grátlegan hátt í gærkvöldi þegar þeir hentu frá sér sigrinum í lokin. Spánverjar unnu að lokum eftir tvíframlengdan leik. Handbolti 26.1.2023 14:30
HM-Pallborðið: Vonbrigðamót krufið til mergjar Pallborðið á Vísi og Stöð 2 Vísi var helgað heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Mótinu er ekki lokið en íslenska landsliðið hefur aftur á móti lokið þátttöku sinni og var niðurstaðan 12. sæti. Handbolti 26.1.2023 12:00
Svíar missa besta leikmann heims út heimsmeistaramótið Evrópumeistarar Svía verða án síns besta leikmanns það sem eftir lifir af heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 26.1.2023 10:31
Sammála um að landsliðsferill Arons sé vonbrigði Strákarnir í Handkastinu voru sammála um að ferill Arons Pálmarssonar með íslenska handboltalandsliðinu hafi verið vonbrigði. Handbolti 26.1.2023 09:01
Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. Handbolti 26.1.2023 08:01
Utan vallar: Leikþáttur til þess að blása ryki í augu forseta IHF Fyrir rétt rúmum tveimur vikum síðan voru öll liðin á HM í handbolta að fara á taugum út af Covid-prófum. Í dag er enginn að tala um þau enda virðist sá gjörningur hafa verið einn stærsti leikþáttur seinni ára. Handbolti 26.1.2023 07:30
Svíar og Frakkar áfram en Gottfridsson meiddist Svíþjóð og Frakkland tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik með sigrum á Egyptum og Þjóðverjum. Sigur Svía gæti þó orðið þeim dýrkeyptur. Handbolti 25.1.2023 21:24
Fjögur mörk Söndru í markasúpu Metzingen sem er komið í Final Four Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Tus Metzingen sem lagði Tus Lintford í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. Tæplega níutíu mörk voru skoruð í leiknum. Handbolti 25.1.2023 20:40
Bjørnsen skúrkurinn hjá Norðmönnum sem féllu úr leik Spánverjar eru komnir í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Noregi í tvíframlengdum leik. Lokatölur 35-34 þar sem Norðmenn fóru illa að ráði sínu í lok venjulegs leiktíma. Handbolti 25.1.2023 19:16
Þrjú íslensk mörk í tapi Volda Lið Volda tapaði með níu mörkum gegn Fana í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Rakel Sara Elvarsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir komust á blað hjá Volda í kvöld. Handbolti 25.1.2023 19:11
Danir völtuðu yfir Ungverja Danir eru komnir áfram í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Ungverjum í 8-liða úrslitum í dag. Ungverjar sáu aldrei til sólar og sigur Dana var gríðarlega sannfærandi. Handbolti 25.1.2023 18:46
Hrósuðu mæðgunum: „Örugglega að drepast í líkamanum“ Mæðgurnar Kristín Guðmundsdóttir og Embla Steindórsdóttir skoruðu samtals tíu mörk fyrir HK í leik gegn Val í Olís-deildinni í handbolta um síðustu helgi. Þær fengu sviðsljósið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á mánudaginn. Handbolti 25.1.2023 13:30
Danski þjálfarinn hætti við allar æfingar og leyfði leikmönnum að sofa út Þjálfari dönsku heimsmeistaranna fór öðruvísi leið í undirbúningi liðsins fyrir leikinn á móti Ungverjum í átta liða úrslitum á HM í handbolta. Handbolti 25.1.2023 12:01
Hver vilt þú að stýri íslenska landsliðinu? Þátttaka strákanna okkar á HM í handbolta verður gerð vandlega upp í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi á morgun. Af því tilefni geta lesendur kosið um það hver þeir telji að sé best til þess fallinn að stýra íslenska landsliðinu næstu misseri. Handbolti 25.1.2023 11:30
Alfreð fann ástina: „Þetta gerðist bara“ Í viðtali við þýska blaðið Bild lýsir Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, því hvernig hann fann ástina á nýjan leik. Handbolti 25.1.2023 10:01
Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Handbolti 25.1.2023 09:01
Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 25.1.2023 08:01
Logi Geirs reiður: Enginn tók ábyrgð, liðinu illa stýrt og Guðmundur að gaslýsa Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, gagnrýnir íslenska handboltalandsliðið og þá sérstaklega stjórnun liðsins á nýloknu heimsmeistaramóti. Handbolti 25.1.2023 07:30
Ástkært lið Selfoss jarðað í Seinni bylgjunni: „Algjör hauskúpuleikur“ „Ástkært handknattleikslið okkar, kvennalið Selfoss, var á laugardaginn jarðað í Set-höllinni. Viðstaddir upplifðu erfiðan dag. Aðstandendur senda innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Blóm og kransar hafa verið afþakkaðir.“ Handbolti 24.1.2023 16:00
Gísli Þorgeir stoðsendingahæstur á HM Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar á HM í handbolta en Gísli Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 24.1.2023 15:31
Strákarnir okkar settu nýtt íslenskt markamet á heimsmeistaramótinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei skoða jafnmörg mörk að meðaltali í leik á heimsmeistaramóti og á nýloknu heimsmeistaramóti í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 24.1.2023 12:30
Eftirmaður Guðmundar hjá Dönum enn taplaus á HM og jafnaði metið í gær Danska handboltalandsliðið jafnaði í gær magnað HM-met með sigri sínum á Egyptum í lokaleik sínum í milliriðli heimsmeistaramótsins. Eftirmaður Guðmundar Guðmundssonar hefur gert magnaða hluti með liðið. Handbolti 24.1.2023 11:01
Sænski þjálfarinn refsar sínum mönnum fyrir að vera valdir menn leiksins Sænski markvörðurinn Andreas Palicka var stórkostlegur á móti Íslandi á dögunum en hann var hins vegar hvergi sjáanlegur í næsta leik Svía sem var á móti Portúgal í lokaumferð milliriðilsins. Handbolti 24.1.2023 10:30
Næstversta heimsmeistaramót Íslands undir stjórn Guðmundar Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aðeins einu sinni endaði neðar á heimsmeistaramóti undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 24.1.2023 09:30
Allt sem við vitum um næsta stórmót strákanna okkar Það er aldrei langt í næsta verkefni hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og nú þegar er ýmislegt vitað varðandi næsta stórmót þess, sem fram fer í Mekka handboltans. Handbolti 24.1.2023 08:00