Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana FH vann tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 30-28, og það á þeirra eigin heimavelli. Sigurinn var mun meira sannfærandi en úrslitin gefa tilefni til. Handbolti 28.11.2025 18:16
Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Andri Már Rúnarsson og félagar í Erlangen gerðu jafntefli við Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.11.2025 20:02
Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Ísland mætir Serbíu í öðrum leik liðsins á HM kvenna í handbolta í Stuttgart. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Handbolti 28.11.2025 18:46
Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Mathias Gidsel, að flestra mati besti handboltamaður heims síðustu ár, spilaði í tvo mánuði með brotið bringubein áður en það kom í ljós í skyldubundinni skoðun fyrir Ólympíuleikana í París í fyrrasumar. Hann segir það hafa hert sig og gert að alvöru atvinnumanni að slíta krossband í hné á EM 2022. Handbolti 28.11.2025 08:31
„Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. Handbolti 28.11.2025 08:01
Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta er í fullum gangi en á þessu móti þurfa handboltakonurnar að standast skoðun. Eins og þegar takkarnir eru skoðaðir hjá fótboltafólkinu þá þurfa handboltakonurnar að fara í skoðun fyrir leik. Handbolti 28.11.2025 07:02
„Þetta lítur verr út en þetta var“ Gunnar Magnússon þjálfari Hauka var gríðarlega vonsvikinn með leik sinna manna í kvöld þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í Mosfellsbæ þar sem Afturelding vann afar sannfærandi níu marka sigur í kvöld. Handbolti 27.11.2025 22:09
Orri var flottur í Íslendingaslagnum Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting fögnuðu öruggum sigri í Íslendingaslag í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 27.11.2025 21:17
Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Danmörk, Svíþjóð og Noregur unnu öll örugga sigra í kvöld þegar þau hófu leik á heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta. Handbolti 27.11.2025 21:03
Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu Afturelding sýndi styrk sinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld með sannfærandi níu marka sigri á toppliði Hauka. Handbolti 27.11.2025 18:47
KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu KA fylgdi eftir sigri á nágrönnum sínum í Þór með fimm marka sigri á Selfossi í KA-húsinu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 27.11.2025 20:34
Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Valsmenn komust upp að hlið Hauka í toppsæti Olís-deildar karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 27.11.2025 19:59
Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Haukur Þrastarson átti góðan leik í kvöld þegar hann og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu langþráðan sigur í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 27.11.2025 19:39
Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson missti af leik Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Janus Daði Smárason var hins vegar klár í slaginn og fagnaði sigri. Handbolti 27.11.2025 19:20
„Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. Handbolti 27.11.2025 14:01
Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. Handbolti 27.11.2025 13:01
„Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er farið af stað og þar munu leikmenn þurfa að spila í umdeildum stuttubuxum. Handbolti 27.11.2025 06:32
Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. Handbolti 26.11.2025 23:01
Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 26.11.2025 21:28
Serbarnir unnu með tólf mörkum Serbía vann tólf marka sigur á Úrúgvæ í hinum leiknum í riðli Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 26.11.2025 21:01
„Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson var ánægður með margt í leik íslenska liðsins, sem tapaði 32-25 gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26.11.2025 19:29
Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM. Handbolti 26.11.2025 19:14
„Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ „Svona eftir á að hyggja, núna þegar maður er aðeins búin að ná sér niður, þá var þetta bara nokkuð fínn leikur“ sagði hornakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26.11.2025 19:12
Nýtti pirringin á réttan hátt Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt. Handbolti 26.11.2025 19:05