Bíó og sjónvarp Hollywoodfréttir: Glee-stjarna byrjuð að ofsækja fólk tólf ára gömul Samantha Ware gefur ekki mikið fyrir Twitter-afsökunarbeiðni fyrrum mótleikkonu sinnar Leu Michele úr Glee-þáttunum. Við sögðum frá því í síðustu viku að Ware lét þessa fyrrum samstarfskonu sína fá það óþvegið, eftir að hún tísti til stuðnings Black Lives Matter-bylgjunni. Bíó og sjónvarp 17.6.2020 12:50 Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles Bíó og sjónvarp 15.6.2020 21:35 Fer með hlutverk „viðurstyggilegs“ íslensks seðlabankastjóra í Eurovision-myndinni Sænski stórleikarinn Mikael Persbrandt mun fara með hlutverk íslenska seðlabankastjórans í Netflix-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem frumsýnd verður eftir rúmar tvær vikur. Bíó og sjónvarp 11.6.2020 07:03 Hollywood-fréttir: Glee-stjarna tjörguð og fiðruð á Twitter af mótleikkonu úr þáttunum Bíó og sjónvarp 8.6.2020 14:30 120 milljónir í bíó og sjónvarp vegna Covid-19 Verkefni Rannveigar Jónsdóttur, sem er betur þekkt sem Gagga, og Baldvins Z eru þau verkefni sem fá hæstu styrkina frá Kvikmyndasjóði Íslands vegna átaksverkefnis stjórnvalda í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Bíó og sjónvarp 2.6.2020 21:25 Helsta nýja efnið á streymisveitunum: Steve Carell, Reese Witherspoon og Anna Kendrick skína á litla skjánum Stjörnubíó velur einn áhugaverðan nýjan þátt af hverri streymisveitunni fyrir sig. Bíó og sjónvarp 31.5.2020 09:47 Nýjustu kvikmyndafréttir: Enn meiri seinkun á útgáfu nýrra mynda líkleg Bíó og sjónvarp 30.5.2020 12:09 Opinbera leikara í Kötlu-þáttum Baltasars Búið er að tilkynna um þá leikara sem munu fara með aðalhlutverk í Netflix-þáttunum Kötlu í leikstjórn Baltasars Kormáks. Bíó og sjónvarp 29.5.2020 08:22 Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. Bíó og sjónvarp 17.5.2020 14:00 Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. Bíó og sjónvarp 16.5.2020 11:35 Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. Bíó og sjónvarp 4.5.2020 22:10 Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Bíó og sjónvarp 4.5.2020 20:45 Kvikmyndahúsin opnuð aftur: Hvað er á dagskrá? Bíó og sjónvarp 4.5.2020 15:20 Sakleysinu tapað: Í áfalli eftir endurnýjuð kynni við kvikmyndir John Hughes Heiðar Sumarliðason er stjórnandi kvikmyndaþáttarins Stjörnubíós. Hann ákvað að fjalla um myndir John Hughes, en áttaði sig fljótt á að tíminn hefur ekki farið blíðum höndum um þær. Bíó og sjónvarp 30.4.2020 14:49 Smárabíó opnar 4. maí Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Bíó og sjónvarp 29.4.2020 09:44 Svörin við öllum spurningunum sem Unorthodox vekur upp Sjónvarpsþáttaröðin Unorthodox, sem fjallar um Satmar-gyðinga, nýtur mikilla vinsælda. Hér er hægt lesa um allt það sem þú skildir sennilega ekki varðandi siði þeirra. Bíó og sjónvarp 28.4.2020 14:57 Netflix beinir eyrum sínum að Akureyri Bandaríska streymisveitan Netflix sendir nú verkefni í gríð og erg til Akureyrar. Sinfóníuhljómsveitin Sinfonia Nord á Akureyri, er ein af fáum, ef ekki sú eina í heiminum, sem getur sinnt kvikmyndatónlistarverkefnum þessa dagana. Bíó og sjónvarp 26.4.2020 20:00 TV í sóttkví: Þjóðkunnir einstaklingar mæla með áhorfsefni í samkomubanni Guðni Th, Yrsa, Jón Gnarr, Halldóra Geirharðs, Daði Freyr o.fl. mæla með kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum til að horfa á í samkomubanni. Bíó og sjónvarp 24.4.2020 11:29 Brakandi ferskar frumsýningar á streymisveitunum Þrátt fyrir Covid-krísu er ekkert lát á nýjum sjónvarpsseríum Bíó og sjónvarp 22.4.2020 15:07 Einvala lið leikara í fyrstu sápuóperu Íslands sem gerist í rauntíma Þættirnir Sápan hefja göngu sína 8. maí á Stöð 2 og fjalla þeir um hjón sem búa í blokk á höfuðborgarsvæðinu. Með aðalhlutverk fara þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Aron Már Ólafsson. Bíó og sjónvarp 22.4.2020 14:15 Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14.4.2020 14:51 Frábærir gamanþættir á streymisveitunum Ertu búin að klára allt á Maraþoninu, Netflix-inu, Amazon-inu? Það getur ekki verið. Það þarf bara að grafa dýpra. Bíó og sjónvarp 7.4.2020 15:00 Friends-pöbbkviss fyrir tíma sóttkvíar og einangrunar Til að stytta fólki stundir hefur hér verið hent í eitt stykki pöbb kviss um sexmenningana úr Friends. Bíó og sjónvarp 29.3.2020 10:51 Tíu staðreyndir sem þú vissir mögulega ekki um þættina Love is Blind Raunveruleikaþættirnir Love is Blind slógu í gegn á Netflix í byrjun árs. Þættirnir ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. Svo í kjölfarið á það að trúlofa sig til að geta haldið áfram þátttöku. Bíó og sjónvarp 27.3.2020 10:28 Streymisveiturnar: Nóg til í gömlu hillunni Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni Bíó og sjónvarp 21.3.2020 09:30 Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12.3.2020 13:00 Stöð 2 fær þrettán tilnefningar til Eddunnar Nú liggur fyrir hverjir hafa fengið tilnefningu til Edduverðlauna fyrir árið 2019 en frá því var greint á Facebook-síðu Eddunnar í dag. Bíó og sjónvarp 6.3.2020 12:43 Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Bíó og sjónvarp 4.3.2020 19:08 Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2.3.2020 20:03 Fyrsta stiklan úr Hvernig á að vera klassa drusla Kvikmyndin Hvernig á að vera klassa drusla verður frumsýnd 3. apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 2.3.2020 16:00 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 140 ›
Hollywoodfréttir: Glee-stjarna byrjuð að ofsækja fólk tólf ára gömul Samantha Ware gefur ekki mikið fyrir Twitter-afsökunarbeiðni fyrrum mótleikkonu sinnar Leu Michele úr Glee-þáttunum. Við sögðum frá því í síðustu viku að Ware lét þessa fyrrum samstarfskonu sína fá það óþvegið, eftir að hún tísti til stuðnings Black Lives Matter-bylgjunni. Bíó og sjónvarp 17.6.2020 12:50
Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles Bíó og sjónvarp 15.6.2020 21:35
Fer með hlutverk „viðurstyggilegs“ íslensks seðlabankastjóra í Eurovision-myndinni Sænski stórleikarinn Mikael Persbrandt mun fara með hlutverk íslenska seðlabankastjórans í Netflix-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem frumsýnd verður eftir rúmar tvær vikur. Bíó og sjónvarp 11.6.2020 07:03
Hollywood-fréttir: Glee-stjarna tjörguð og fiðruð á Twitter af mótleikkonu úr þáttunum Bíó og sjónvarp 8.6.2020 14:30
120 milljónir í bíó og sjónvarp vegna Covid-19 Verkefni Rannveigar Jónsdóttur, sem er betur þekkt sem Gagga, og Baldvins Z eru þau verkefni sem fá hæstu styrkina frá Kvikmyndasjóði Íslands vegna átaksverkefnis stjórnvalda í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Bíó og sjónvarp 2.6.2020 21:25
Helsta nýja efnið á streymisveitunum: Steve Carell, Reese Witherspoon og Anna Kendrick skína á litla skjánum Stjörnubíó velur einn áhugaverðan nýjan þátt af hverri streymisveitunni fyrir sig. Bíó og sjónvarp 31.5.2020 09:47
Nýjustu kvikmyndafréttir: Enn meiri seinkun á útgáfu nýrra mynda líkleg Bíó og sjónvarp 30.5.2020 12:09
Opinbera leikara í Kötlu-þáttum Baltasars Búið er að tilkynna um þá leikara sem munu fara með aðalhlutverk í Netflix-þáttunum Kötlu í leikstjórn Baltasars Kormáks. Bíó og sjónvarp 29.5.2020 08:22
Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. Bíó og sjónvarp 17.5.2020 14:00
Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. Bíó og sjónvarp 16.5.2020 11:35
Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. Bíó og sjónvarp 4.5.2020 22:10
Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Bíó og sjónvarp 4.5.2020 20:45
Sakleysinu tapað: Í áfalli eftir endurnýjuð kynni við kvikmyndir John Hughes Heiðar Sumarliðason er stjórnandi kvikmyndaþáttarins Stjörnubíós. Hann ákvað að fjalla um myndir John Hughes, en áttaði sig fljótt á að tíminn hefur ekki farið blíðum höndum um þær. Bíó og sjónvarp 30.4.2020 14:49
Smárabíó opnar 4. maí Smárabíó í Kópavogi opnar þann 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu. Bíó og sjónvarp 29.4.2020 09:44
Svörin við öllum spurningunum sem Unorthodox vekur upp Sjónvarpsþáttaröðin Unorthodox, sem fjallar um Satmar-gyðinga, nýtur mikilla vinsælda. Hér er hægt lesa um allt það sem þú skildir sennilega ekki varðandi siði þeirra. Bíó og sjónvarp 28.4.2020 14:57
Netflix beinir eyrum sínum að Akureyri Bandaríska streymisveitan Netflix sendir nú verkefni í gríð og erg til Akureyrar. Sinfóníuhljómsveitin Sinfonia Nord á Akureyri, er ein af fáum, ef ekki sú eina í heiminum, sem getur sinnt kvikmyndatónlistarverkefnum þessa dagana. Bíó og sjónvarp 26.4.2020 20:00
TV í sóttkví: Þjóðkunnir einstaklingar mæla með áhorfsefni í samkomubanni Guðni Th, Yrsa, Jón Gnarr, Halldóra Geirharðs, Daði Freyr o.fl. mæla með kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum til að horfa á í samkomubanni. Bíó og sjónvarp 24.4.2020 11:29
Brakandi ferskar frumsýningar á streymisveitunum Þrátt fyrir Covid-krísu er ekkert lát á nýjum sjónvarpsseríum Bíó og sjónvarp 22.4.2020 15:07
Einvala lið leikara í fyrstu sápuóperu Íslands sem gerist í rauntíma Þættirnir Sápan hefja göngu sína 8. maí á Stöð 2 og fjalla þeir um hjón sem búa í blokk á höfuðborgarsvæðinu. Með aðalhlutverk fara þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Aron Már Ólafsson. Bíó og sjónvarp 22.4.2020 14:15
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14.4.2020 14:51
Frábærir gamanþættir á streymisveitunum Ertu búin að klára allt á Maraþoninu, Netflix-inu, Amazon-inu? Það getur ekki verið. Það þarf bara að grafa dýpra. Bíó og sjónvarp 7.4.2020 15:00
Friends-pöbbkviss fyrir tíma sóttkvíar og einangrunar Til að stytta fólki stundir hefur hér verið hent í eitt stykki pöbb kviss um sexmenningana úr Friends. Bíó og sjónvarp 29.3.2020 10:51
Tíu staðreyndir sem þú vissir mögulega ekki um þættina Love is Blind Raunveruleikaþættirnir Love is Blind slógu í gegn á Netflix í byrjun árs. Þættirnir ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. Svo í kjölfarið á það að trúlofa sig til að geta haldið áfram þátttöku. Bíó og sjónvarp 27.3.2020 10:28
Streymisveiturnar: Nóg til í gömlu hillunni Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni Bíó og sjónvarp 21.3.2020 09:30
Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12.3.2020 13:00
Stöð 2 fær þrettán tilnefningar til Eddunnar Nú liggur fyrir hverjir hafa fengið tilnefningu til Edduverðlauna fyrir árið 2019 en frá því var greint á Facebook-síðu Eddunnar í dag. Bíó og sjónvarp 6.3.2020 12:43
Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Bíó og sjónvarp 4.3.2020 19:08
Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2.3.2020 20:03
Fyrsta stiklan úr Hvernig á að vera klassa drusla Kvikmyndin Hvernig á að vera klassa drusla verður frumsýnd 3. apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 2.3.2020 16:00