Egidijus: Ægir er bara fyrir mér í sókninni Benedikt Grétarsson skrifar 12. nóvember 2017 21:58 Egidijus Mikalonis var óstöðvandi í kvöld. vísir/ernir „Ég var heppinn með skotin mín,“ sagði hógvær hetja Víkinga, Egidijus Mikalonis eftir 31-31 jafntefli liðsins gegn Haukum. Óhætt er að segja að hann sé þá heppnasti maður landsins, því að hann skoraði hvorki fleiri né færri en 17 mörk í leiknum. En hver var galdurinn? „Ég hélt bara áfram að skjóta og hélt áfram að skora. Þetta er ekkert flóknara en það.“ Og landsliðsmarkmaðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti ekki roð í kallinn? „Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja en….já!“ Hinn kjarnyrti Egidius er sammála blaðamanni að Víkingar léku vel sem lið og geta byggt á þessari frammistöðu í næstu leikjum. „Við skulduðum svolítið áhorfendum miðað við seinustu leikina hjá okkur. Fólk er að mæta og við töpum svo með 10-12 mörkum. Fólk var alveg að fara að hætta að nenna að mæta en við sýndum í kvöld að það er vel þess virði að mæta á leikina okkar.“ Skyttan er ekki bara eitruð inni á vellinum, heldur skaut hann líka liðsfélaga sinn á bólakaf með bros á vör. „Ægir Hrafn var ekki með og það gefur okkur meira pláss í sókninni og ég gat skorað fleiri mörk. Ég held að Ægir sé bara fyrir, hann er svolítið stór maður,“ sagði 17 marka maðurinn léttur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Víkingur - Haukar 31-31 | Mikalonis magnaður í jafntefli Egidijus Mikalonis skoraði 17 mörk þegar Víkingur gerði 31-31 jafntefli við Hauka í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 12. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
„Ég var heppinn með skotin mín,“ sagði hógvær hetja Víkinga, Egidijus Mikalonis eftir 31-31 jafntefli liðsins gegn Haukum. Óhætt er að segja að hann sé þá heppnasti maður landsins, því að hann skoraði hvorki fleiri né færri en 17 mörk í leiknum. En hver var galdurinn? „Ég hélt bara áfram að skjóta og hélt áfram að skora. Þetta er ekkert flóknara en það.“ Og landsliðsmarkmaðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti ekki roð í kallinn? „Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja en….já!“ Hinn kjarnyrti Egidius er sammála blaðamanni að Víkingar léku vel sem lið og geta byggt á þessari frammistöðu í næstu leikjum. „Við skulduðum svolítið áhorfendum miðað við seinustu leikina hjá okkur. Fólk er að mæta og við töpum svo með 10-12 mörkum. Fólk var alveg að fara að hætta að nenna að mæta en við sýndum í kvöld að það er vel þess virði að mæta á leikina okkar.“ Skyttan er ekki bara eitruð inni á vellinum, heldur skaut hann líka liðsfélaga sinn á bólakaf með bros á vör. „Ægir Hrafn var ekki með og það gefur okkur meira pláss í sókninni og ég gat skorað fleiri mörk. Ég held að Ægir sé bara fyrir, hann er svolítið stór maður,“ sagði 17 marka maðurinn léttur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Víkingur - Haukar 31-31 | Mikalonis magnaður í jafntefli Egidijus Mikalonis skoraði 17 mörk þegar Víkingur gerði 31-31 jafntefli við Hauka í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 12. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Umfjöllun: Víkingur - Haukar 31-31 | Mikalonis magnaður í jafntefli Egidijus Mikalonis skoraði 17 mörk þegar Víkingur gerði 31-31 jafntefli við Hauka í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 12. nóvember 2017 21:30