Hreinsanir hjá Man Utd: Schweinsteiger líklega á förum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2016 06:00 Schweinsteiger fann sig ekki hjá Man Utd á síðasta tímabili. vísir/getty Flest bendir til þess að Bastian Schweinsteiger, fyrirliði þýska landsliðsins, sé á förum frá Manchester United.Samkvæmt heimildum Daily Mail tjáði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, Schweinsteiger og átta öðrum leikmönnum liðsins að þeir væru ekki inni í áætlunum hans og þeir gætu því fundið sér ný lið. Schweinsteiger æfði ekki með aðalliði United í gær eins og hinir átta sem eru líklega á förum frá félaginu. Annað hvort verða þeir seldir eða lánaðir. Hinir átta leikmennirnir eru allir í yngri kantinum og komu mismikið við sögu hjá United á síðasta tímabili. Þetta eru þeir Tim Fosu-Mensah, Paddy McNair, Tyler Blackett, Cameron Borthwick-Jackson, Andreas Pereira, Adnan Januzaj, Will Keane og James Wilson. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30 Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30 Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30 Zlatan mætti á sína fyrstu æfingu hjá Man Utd | Myndir Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. 28. júlí 2016 21:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Flest bendir til þess að Bastian Schweinsteiger, fyrirliði þýska landsliðsins, sé á förum frá Manchester United.Samkvæmt heimildum Daily Mail tjáði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, Schweinsteiger og átta öðrum leikmönnum liðsins að þeir væru ekki inni í áætlunum hans og þeir gætu því fundið sér ný lið. Schweinsteiger æfði ekki með aðalliði United í gær eins og hinir átta sem eru líklega á förum frá félaginu. Annað hvort verða þeir seldir eða lánaðir. Hinir átta leikmennirnir eru allir í yngri kantinum og komu mismikið við sögu hjá United á síðasta tímabili. Þetta eru þeir Tim Fosu-Mensah, Paddy McNair, Tyler Blackett, Cameron Borthwick-Jackson, Andreas Pereira, Adnan Januzaj, Will Keane og James Wilson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30 Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30 Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30 Zlatan mætti á sína fyrstu æfingu hjá Man Utd | Myndir Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. 28. júlí 2016 21:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. 25. júlí 2016 08:57
Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. 24. júlí 2016 12:30
Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? 25. júlí 2016 11:30
Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. 27. júlí 2016 09:30
Zlatan mætti á sína fyrstu æfingu hjá Man Utd | Myndir Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. 28. júlí 2016 21:30
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30
Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24. júlí 2016 13:00