Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð 12. júlí 2015 16:27 Bastian Schweinsteiger verður fyrsti Þjóðverjinn til að spila fyrir aðallið Manchester United. vísir/getty Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. "Kæru stuðningsmenn Bayern. Það hefur mikið verð rætt og ritað um framtíð mína undanfarnar vikur og mánuði og mig langar til að þakka ykkur fyrir frábæran tíma sem við höfum átt saman. Þetta hófst allt á Ólympíuleikvanginum og hélt svo áfram á Allianz Arena. Þetta var frábær tími og við upplifðum mörg frábær augnablik, 15 titla í Þýskalandi, þ.m.t. sögulega þrennu o.fl. Það verða alltaf tengsl á milli okkar og þið munið alltaf eiga stað í mínu hjarta. Ég vil einnig þakka öllu starfsfólkinu á Sabener Strasse (æfingavellinum) fyrir frábæran tíma. Því miður get ég ekki talið upp nöfn allra, en takk fyrir, þið hjálpuðu mér mikið. Ég vona að þið, kæru stuðningsmenn, skiljið að ég kaus þess leið núna. Ég tel þetta vera frábæra áskorun og ég hlakka til, en ég mun þó aldrei gleyma ykkur. Ég mun alltaf geyma ykkur í hjarta mér og ég vona að við sjáumst aftur síðar. Ykkar, Basti," segir í tilkynningunni sem Schweinsteiger las inn á vídeó. Schweinsteiger verður fyrsti Þjóðverjinn tila ð spila með aðalliði Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sjá meira
Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. "Kæru stuðningsmenn Bayern. Það hefur mikið verð rætt og ritað um framtíð mína undanfarnar vikur og mánuði og mig langar til að þakka ykkur fyrir frábæran tíma sem við höfum átt saman. Þetta hófst allt á Ólympíuleikvanginum og hélt svo áfram á Allianz Arena. Þetta var frábær tími og við upplifðum mörg frábær augnablik, 15 titla í Þýskalandi, þ.m.t. sögulega þrennu o.fl. Það verða alltaf tengsl á milli okkar og þið munið alltaf eiga stað í mínu hjarta. Ég vil einnig þakka öllu starfsfólkinu á Sabener Strasse (æfingavellinum) fyrir frábæran tíma. Því miður get ég ekki talið upp nöfn allra, en takk fyrir, þið hjálpuðu mér mikið. Ég vona að þið, kæru stuðningsmenn, skiljið að ég kaus þess leið núna. Ég tel þetta vera frábæra áskorun og ég hlakka til, en ég mun þó aldrei gleyma ykkur. Ég mun alltaf geyma ykkur í hjarta mér og ég vona að við sjáumst aftur síðar. Ykkar, Basti," segir í tilkynningunni sem Schweinsteiger las inn á vídeó. Schweinsteiger verður fyrsti Þjóðverjinn tila ð spila með aðalliði Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sjá meira