Handbolti

Fréttamynd

Guðjón Valur: Það var allt að í þessum leik

Hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson var sleginn eftir skellinn í Halle í gær og virtist hreinlega ekki trúa því sem hafði gerst. Lið sem blómstraði síðasta miðvikudag var nánast eins og áhugamenn í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Róbert: Þetta er svartur dagur

„Við áttum hræðilegan leik í dag og verðum að axla fulla ábyrgð á því,“ sagði línumaðurinn Róbert Gunnarsson eftir skellinn í Halle.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Við vorum hræðilegir

Aron Pálmarsson segir að íslenska landsliðið hafi spilað hræðilega í leiknum gegn Þýskalandi í dag. Ísland tapaði með ellefu marka mun, 39-28.

Handbolti
Fréttamynd

Sverre: Lélegir á öllum sviðum

Sverre Jakobsson gat ekki skýrt hvað fór úrskeðis hjá íslenska landsliðinu í dag er liðið tapaði fyrir Þýskalandi með ellefu marka mun, 39-28.

Handbolti
Fréttamynd

Haaß: Íslendingar voru bara betri

Michael Haaß, leikstjórnandi í þýska landsliðinu í handbolta, viðurkenndi eftir leikinn gegn Íslandi í gær að þeir hafi einfaldlega verið lakari aðilinn í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Akureyringarnir upp í stúku í kvöld

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið liðið sitt fyrir kvöldið þegar strákarnir okkar spila gríðarlega mikilvægan leik við Þjóðverja í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. Það verða Akureyringarnir Sveinbjörn Pétursson og Oddur Gretarsson sem verða upp í stúku í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Snorri Steinn markahæstur í útisigri AG í Arósum

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 7 mörk fyrir AG Kaupmannahöfn sem vann 30-24 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. AG er með þrettán stiga forskot á Århus á toppnum og var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir leikinn.

Handbolti
Fréttamynd

Bitter kemur ekki með til Íslands

Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið sautján leikmenn fyrir leikina gegn Íslandi í undankeppni EM 2012 og kemur fátt á óvart í hans vali.

Handbolti
Fréttamynd

Nielsen vill gera lífstíðarsamning við Mikkel Hansen

Jesper Nielsen eigandi danska handboltaliðsins AG í Kaupmannahöfn er vinsæll á meðal blaða – og fréttamanna enda talar hann yfirleitt í fyrirsögnum. Nielsen, sem á einnig þýska stórliðið Rhein- Neckar Löwen, segir í viðtali við BT í Danmörku að stórskyttan Mikkel Hansen gæti skrifaði undir "lífstíðarsamning“ við AG en Hansen er einn allra besti leikmaður heims.

Handbolti