Í bítið - Haukur Sigurðsson sálfræðingur um áramótin

Haukur Sigurðsson kíkti í spjall til okkar og ræddi við okkur um muninn á því að setja sér markmið og svo gera sér væntingar um tilfinningar - en það er mikilvægur munur á þessum hlutum og vert er að hafa það í huga þegar að kemur að því að setja sér áramótaheit.

2418
10:04

Vinsælt í flokknum Bítið