If It Was- Silva & Steini

Söngkonan Silva Þórðardóttir og píanóleikarinn og söngvarinn Steingrímur Teague mynda jazz tvíeykið Silva & Steini. Lagið „If It Was“ hefur notið mikilla vinsælda og er nú þegar með 2 milljón hlustanir á Spotify. Anna Maggý leikstýrði myndbandinu sem tekið var upp í Vatnasafni í Stykkishólmi innan um innsetningu listakonunnar Roni Horn.

3068
03:42

Vinsælt í flokknum Tónlist