Passaði sig á ballinu og sló svo í gegn í Bestu deildinni

Svava Kristín Gretarsdóttir hitti Framarann Þengil Orrason í gær og ræddi við hann um óvæntan endi á fótboltasumrinu hans en þessi átján ára strákur hefur átt eftirminnilega innkomu í Bestu deildina.

1115
09:28

Vinsælt í flokknum Fótbolti