Stúkan: Agavandamál ÍBV

Nýliðar ÍBV hafa ekki átt sjö dagana sæla í Bestu deild karla í fótbolta til þessa. Liðið er með þrjú stig eftir átta umferðir og hefur ekki unnið leik. Þá virðist lítill agi vera á liðinu sem hefur sankað að sér spjöldum og þá er Guðjón Pétur Lýðsson í vikustraffi. Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar telur hins vegar að miðjumaðurinn spili ekki aftur fyrir félagið.

1499
04:17

Vinsælt í flokknum Besta deild karla