Svipmyndir frá The Puffin Run í Eyjum

Þátttökumet var sett í The Puffin Run í Vestmannaeyjum um helgina þar sem tæplega 1.100 manns tóku þátt. Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir hlupu til sigurs og bættu eigin brautarmet.

7893
02:50

Vinsælt í flokknum Sport