Aflakóngur strandveiðanna spurður um galdurinn

Jón Ingvar Hilmarsson, sjómaður á Djúpavogi, var aflahæstur strandveiðisjómanna yfir landið í fyrrasumar. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var hann spurður hver væri galdurinn á bak við það að verða aflakóngur.

3563
03:40

Vinsælt í flokknum Um land allt